Innlent Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna brauðvélar sem ofhitnaði Biluð brauðvél sem ofhitnaði um borð í flugvél British Airways varð til þess að hún óskaði eftir að lenda Keflavíkurflugvelli á sjöunda tímanum. Vélin var þá stödd um 50 kílómetra úti fyrir Reykjanesi. Fyrstu tilkynningar bentu til þess að eldur væri laus í farþegarými vélarinnar en í ljós kom að reykur þar stafaði af brauðvél sem hafði ofhitnað. Innlent 26.8.2006 19:17 Eldur í flugvél British Airways Flugvél British Airways er lent á Keflavíkurflugvelli. Eldur er laus í farþegarými vélarinnar en svo virðist sem betur hafi farið en áhorfðist því allir farþegarnir eru komir út úr vélinni. 270 manns voru um borð. Við birtum fréttir af málinu um leið og þær berast á Vísi og NFS. Innlent 26.8.2006 18:04 Alvarlegt vinnuslys Alvarlegt vinnuslys varð á sorpförgunarsvæði Reykjavíkurborgar, í Álfsnesi á Kjalarnesi, rétt eftir klukkan tvö í dag. Slysið varð þegar vinnuvél valt á hliðina. Ekki liggur fyrir hvað gerðist nákvæmlega en lögregla var á vettvangi í um þrjár klukkustundir. Innlent 26.8.2006 17:08 Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli Flugdagur var haldinn hátíðlegur á Reykjavíkurflugvelli í dag í tilefni sjötíu ára afmælis Flugmálafélags Íslands. Dagurinn byrjaði á hópflugi einkaflugvéla og fisvéla yfir Reykjavík um hádegi. Innlent 26.8.2006 16:54 Landlæknir á leið til Malaví Matthías Guðmundsson, aðstoðarlandlæknir, mun gegna embætti landlæknis á meðan Sigurður Guðmundsson og Sigríður Snæbjörnsdóttir eiginkona hans vinna við uppbyggingu heilbrigðiskerfisins í Malaví. Innlent 26.8.2006 16:47 Bandríkjastjórn vill borga sig frá ábyrgð Fyrir liggja drög að samningi við Bandaríkjastjórn um viðskilnað varnarliðsins. Innlent 26.8.2006 16:36 Tafir á umferð vegna framkvæmda Tafir eru á umferð á Holtavörðuheiði við Bláhæð og við Fornahvamm vegna framkvæmda. Umferð er beint um einbreiða hliðarakrein. Á Djúpvegi við Selá í Hrútafirði standa yfir brúarframkvæmdir og er vegfarendum beint um hjáleið. Innlent 26.8.2006 15:56 Rútuslys í Suður-Kína Að minnsta kosti sautján létu lífið og þrjátíu og þrír slösuðust þegar rúta skall á flutningabíl í Guangdong-kantónu í Suður-Kína í morgun. Yfirvöld á svæðinu segja engan hinna slösuðu í lífshættu. Erlent 26.8.2006 14:22 Vilja fresta fyllingu Hálslóns Stjórn og þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs skorar á ríkisstjórnina og stjórn Landsvirkjunar að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns þar til sérstaklega skipuð matsnefnd óháðra aðila hefur verið fengin til að vinna nýtt áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar. Innlent 26.8.2006 14:00 Maður slasaðist við veiðar í Grenlæk Maður sem var að veiða í Grenlæk skammt frá Kirkjubæjarklaustri í dag, hrasaði á leið upp á brú og datt ofan í ána. Við það hlaut hann opið beinbrot á fæti og lítilsháttar skurð á höfði. Félagar mannsins hlúðu að honum og kölluðu eftir aðstoð læknis, sem kom á staðinn ásamt lögreglu og sjúkrabifreið. Innlent 26.8.2006 13:16 Trúnaðarbestur milli Valgerðar og Alþingis "Það getur komið til þess að ráðherra sé ekki sætt," sagði Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Fréttavikunni á NFS. Kristinn vísaði þar til Valgerðar Sverrisdóttur, flokkssystur sinnar og fyrrverandi iðnaðarráðherra. Til umfjöllunar var greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun og meðferð þeirra upplýsinga sem þar koma fram. Innlent 26.8.2006 12:26 Eldur í fangaklefa Minniháttar eldur varð þegar fangi kveikti í dýnu í fangaklefa á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Innlent 26.8.2006 10:03 Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli Flugdagur verður haldinn hátíðlegur í dag á Reykjavíkurflugvelli í tilefni sjötíu ára afmælis Flugmálafélags Íslands. Dagurinn byrjar á hópflugi einkaflugvéla og fisvéla yfir Reykjavík. Innlent 26.8.2006 11:20 Bílslys á Reykjanesbraut Árekstur varð á Reykjanesbraut við Vogar rétt fyrir miðnætti í gær þegar fólksbíll keyrði inn í tengivagn fluttningabíls. Innlent 26.8.2006 10:47 Mannbjörg úti fyrir Rifi Mannbjörg varð í gærkvöld þegar bátur með þrjá menn innanborðs sökk í grennd við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöld. Skemmtibátur var fyrstur á staðinn og tók mennina þrjá um borð. Innlent 26.8.2006 10:05 Grunur um íkveikju í Keflavík Slökkviliðið í Keflavík var kallað út um klukkan átta í morgun. Kviknað hafði í húsi á gæsluvelli við Heiðarból í Keflavík Innlent 26.8.2006 09:59 Talið að eldur hafi kviknað vegna leka í gaskút Talið er að eldurinn sem kviknaði í efnamóttöku Sorpu í Gufunesi á sjötta tímanum í gær hafi komið til vegna leka úr própangaskút í húsinu. Innlent 26.8.2006 10:02 Slasaður sjómaður í togara úti fyrir Ingólfshöfða Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lent fyrir stundu með slasaðan sjómann á Landspítalanum í Fossvogi. Maðurinn mun hafa fallið ofan í lest togara sem staddur var úti fyrir Ingólfshöfða og var þyrlan send af stað laust fyrir klukkan sjö í morgun. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan mannsins eða um hvað skip er að ræða. Innlent 26.8.2006 09:59 Vélarvana flutningaskip Hollenskt, 12 þúsund tonna flutningaskip varð vélarvana rétt innan við Grímu við Reyðarfjörð um klukkan tíu í gærkvöldi. Innlent 26.8.2006 09:56 Falsaðir evruseðlar í umferð Lögreglan hefur fengið til meðferðar mál vegna falsaðra evruseðla hér á landi. Nýlega var fölsuðum evruseðli framvísað í verslun í Smáralind, að sögn Smára Sigurðssonar hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Þá varaði lögreglan í Reykjavík fyrir skömmu við útlendingi sem reyndi að koma fölsuðum evrum í umferð. Hefur lögreglan í fórum sínum falsaðan seðil sem talinn er koma frá honum. Innlent 25.8.2006 21:37 Verði ekki vísað úr landi Þingflokkur vinstri grænna mun í haust endurflytja lagafrumvörp sem gera ráð fyrir að undanþáguákvæði verði sett í lög um útlendinga og atvinnuréttindi um stöðu erlendra kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi. Innlent 25.8.2006 21:38 Geir treystir Landsvirkjun Geir H. Haarde forsætisráðherra telur ekki tilefni til að Alþingi komi saman til að ræða um greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun. Innlent 25.8.2006 21:37 Láta drauminn rætast Hjónin Sigurður Guðmundsson landlæknir og Sigríður Snæbjörnsdóttir fara til Malaví í ár til að byggja upp heilbrigðisþjónustu á vegum ÞSSÍ. Innlent 25.8.2006 21:38 Skemmdarverk Skemmdir voru unnar á húsnæði Bónusvídeós við Lóuhóla í fyrradag. Krotað var á veggi og glugga og nam kostnaður við hreinsunina um tuttugu til þrjátíu þúsund krónum. Innlent 25.8.2006 21:37 Yfir 2.500 laxar hafa veiðst Góð veiði hefur verið í vopnfirskum ám í sumar og höfðu 1.572 laxar veiðst í Selá og 1.050 í Hofsá í síðustu viku. Innlent 25.8.2006 21:37 Fimm Íslendingar eftirlýstir af Interpol Alþjóðalögreglan Interpol leitar fimm Íslendinga, þar af þriggja vegna nauðgunarmála. Einn þeirra er Davíð Garðarsson, sem mun nú vera í Amsterdam. Mál manns sem situr í fangelsi í Brasilíu ekki skoðað af íslenskum yfirvöldum. Innlent 25.8.2006 21:38 Of lítið framboð dagforeldra Langflestir foreldrar sem eiga börn hjá dagforeldrum eru ánægðir með þjónustu dagforeldrisins, eða yfir 90 prósent. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem Félagsvísindastofnun gerði í júní meðal á sjötta hundrað foreldra. Innlent 25.8.2006 21:38 Kanna rennsli úr göngunum Starfsmenn Náttúrustofu Austurlands vinna nú rannsókn á áhrifum aukins vatnsrennslis úr göngunum við Kárahnjúka á Glúmsstaðadalsá. Mælingar á mengun eiga sér enn stað og er búist við að niðurstaðan liggi fyrir eftir mánuð. Innlent 25.8.2006 21:38 Eiturefnamóttaka í ljósum logum Eldur braust út í eiturefnamóttöku Sorpu í Gufunesi í gær. Sprengingar urðu í húsinu og allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Reykkafarar á staðnum segja mikla óvissu fylgja því að fara inn í eld við aðstæður eins og sköpuðust í gær. Innlent 25.8.2006 21:38 Óttast um starfsgrein sína Bændur óttast um starfsgrein sína ef tollar verða afnumdir á innfluttum landbúnaðarafurðum og eru ekki tilbúnir til að takast á við hugsanlega samkeppni, að sögn Þórarins G. Sverrissonar, formanns stéttarfélagsins Öldunnar á Sauðárkróki. Innlent 25.8.2006 21:37 « ‹ 271 272 273 274 275 276 277 278 279 … 334 ›
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna brauðvélar sem ofhitnaði Biluð brauðvél sem ofhitnaði um borð í flugvél British Airways varð til þess að hún óskaði eftir að lenda Keflavíkurflugvelli á sjöunda tímanum. Vélin var þá stödd um 50 kílómetra úti fyrir Reykjanesi. Fyrstu tilkynningar bentu til þess að eldur væri laus í farþegarými vélarinnar en í ljós kom að reykur þar stafaði af brauðvél sem hafði ofhitnað. Innlent 26.8.2006 19:17
Eldur í flugvél British Airways Flugvél British Airways er lent á Keflavíkurflugvelli. Eldur er laus í farþegarými vélarinnar en svo virðist sem betur hafi farið en áhorfðist því allir farþegarnir eru komir út úr vélinni. 270 manns voru um borð. Við birtum fréttir af málinu um leið og þær berast á Vísi og NFS. Innlent 26.8.2006 18:04
Alvarlegt vinnuslys Alvarlegt vinnuslys varð á sorpförgunarsvæði Reykjavíkurborgar, í Álfsnesi á Kjalarnesi, rétt eftir klukkan tvö í dag. Slysið varð þegar vinnuvél valt á hliðina. Ekki liggur fyrir hvað gerðist nákvæmlega en lögregla var á vettvangi í um þrjár klukkustundir. Innlent 26.8.2006 17:08
Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli Flugdagur var haldinn hátíðlegur á Reykjavíkurflugvelli í dag í tilefni sjötíu ára afmælis Flugmálafélags Íslands. Dagurinn byrjaði á hópflugi einkaflugvéla og fisvéla yfir Reykjavík um hádegi. Innlent 26.8.2006 16:54
Landlæknir á leið til Malaví Matthías Guðmundsson, aðstoðarlandlæknir, mun gegna embætti landlæknis á meðan Sigurður Guðmundsson og Sigríður Snæbjörnsdóttir eiginkona hans vinna við uppbyggingu heilbrigðiskerfisins í Malaví. Innlent 26.8.2006 16:47
Bandríkjastjórn vill borga sig frá ábyrgð Fyrir liggja drög að samningi við Bandaríkjastjórn um viðskilnað varnarliðsins. Innlent 26.8.2006 16:36
Tafir á umferð vegna framkvæmda Tafir eru á umferð á Holtavörðuheiði við Bláhæð og við Fornahvamm vegna framkvæmda. Umferð er beint um einbreiða hliðarakrein. Á Djúpvegi við Selá í Hrútafirði standa yfir brúarframkvæmdir og er vegfarendum beint um hjáleið. Innlent 26.8.2006 15:56
Rútuslys í Suður-Kína Að minnsta kosti sautján létu lífið og þrjátíu og þrír slösuðust þegar rúta skall á flutningabíl í Guangdong-kantónu í Suður-Kína í morgun. Yfirvöld á svæðinu segja engan hinna slösuðu í lífshættu. Erlent 26.8.2006 14:22
Vilja fresta fyllingu Hálslóns Stjórn og þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs skorar á ríkisstjórnina og stjórn Landsvirkjunar að fresta fyrirhugaðri fyllingu Hálslóns þar til sérstaklega skipuð matsnefnd óháðra aðila hefur verið fengin til að vinna nýtt áhættumat vegna Kárahnjúkavirkjunar. Innlent 26.8.2006 14:00
Maður slasaðist við veiðar í Grenlæk Maður sem var að veiða í Grenlæk skammt frá Kirkjubæjarklaustri í dag, hrasaði á leið upp á brú og datt ofan í ána. Við það hlaut hann opið beinbrot á fæti og lítilsháttar skurð á höfði. Félagar mannsins hlúðu að honum og kölluðu eftir aðstoð læknis, sem kom á staðinn ásamt lögreglu og sjúkrabifreið. Innlent 26.8.2006 13:16
Trúnaðarbestur milli Valgerðar og Alþingis "Það getur komið til þess að ráðherra sé ekki sætt," sagði Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Fréttavikunni á NFS. Kristinn vísaði þar til Valgerðar Sverrisdóttur, flokkssystur sinnar og fyrrverandi iðnaðarráðherra. Til umfjöllunar var greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun og meðferð þeirra upplýsinga sem þar koma fram. Innlent 26.8.2006 12:26
Eldur í fangaklefa Minniháttar eldur varð þegar fangi kveikti í dýnu í fangaklefa á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Innlent 26.8.2006 10:03
Flugdagur á Reykjavíkurflugvelli Flugdagur verður haldinn hátíðlegur í dag á Reykjavíkurflugvelli í tilefni sjötíu ára afmælis Flugmálafélags Íslands. Dagurinn byrjar á hópflugi einkaflugvéla og fisvéla yfir Reykjavík. Innlent 26.8.2006 11:20
Bílslys á Reykjanesbraut Árekstur varð á Reykjanesbraut við Vogar rétt fyrir miðnætti í gær þegar fólksbíll keyrði inn í tengivagn fluttningabíls. Innlent 26.8.2006 10:47
Mannbjörg úti fyrir Rifi Mannbjörg varð í gærkvöld þegar bátur með þrjá menn innanborðs sökk í grennd við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöld. Skemmtibátur var fyrstur á staðinn og tók mennina þrjá um borð. Innlent 26.8.2006 10:05
Grunur um íkveikju í Keflavík Slökkviliðið í Keflavík var kallað út um klukkan átta í morgun. Kviknað hafði í húsi á gæsluvelli við Heiðarból í Keflavík Innlent 26.8.2006 09:59
Talið að eldur hafi kviknað vegna leka í gaskút Talið er að eldurinn sem kviknaði í efnamóttöku Sorpu í Gufunesi á sjötta tímanum í gær hafi komið til vegna leka úr própangaskút í húsinu. Innlent 26.8.2006 10:02
Slasaður sjómaður í togara úti fyrir Ingólfshöfða Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, lent fyrir stundu með slasaðan sjómann á Landspítalanum í Fossvogi. Maðurinn mun hafa fallið ofan í lest togara sem staddur var úti fyrir Ingólfshöfða og var þyrlan send af stað laust fyrir klukkan sjö í morgun. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan mannsins eða um hvað skip er að ræða. Innlent 26.8.2006 09:59
Vélarvana flutningaskip Hollenskt, 12 þúsund tonna flutningaskip varð vélarvana rétt innan við Grímu við Reyðarfjörð um klukkan tíu í gærkvöldi. Innlent 26.8.2006 09:56
Falsaðir evruseðlar í umferð Lögreglan hefur fengið til meðferðar mál vegna falsaðra evruseðla hér á landi. Nýlega var fölsuðum evruseðli framvísað í verslun í Smáralind, að sögn Smára Sigurðssonar hjá alþjóðadeild Ríkislögreglustjóra. Þá varaði lögreglan í Reykjavík fyrir skömmu við útlendingi sem reyndi að koma fölsuðum evrum í umferð. Hefur lögreglan í fórum sínum falsaðan seðil sem talinn er koma frá honum. Innlent 25.8.2006 21:37
Verði ekki vísað úr landi Þingflokkur vinstri grænna mun í haust endurflytja lagafrumvörp sem gera ráð fyrir að undanþáguákvæði verði sett í lög um útlendinga og atvinnuréttindi um stöðu erlendra kvenna sem verða fyrir heimilisofbeldi. Innlent 25.8.2006 21:38
Geir treystir Landsvirkjun Geir H. Haarde forsætisráðherra telur ekki tilefni til að Alþingi komi saman til að ræða um greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings um Kárahnjúkavirkjun. Innlent 25.8.2006 21:37
Láta drauminn rætast Hjónin Sigurður Guðmundsson landlæknir og Sigríður Snæbjörnsdóttir fara til Malaví í ár til að byggja upp heilbrigðisþjónustu á vegum ÞSSÍ. Innlent 25.8.2006 21:38
Skemmdarverk Skemmdir voru unnar á húsnæði Bónusvídeós við Lóuhóla í fyrradag. Krotað var á veggi og glugga og nam kostnaður við hreinsunina um tuttugu til þrjátíu þúsund krónum. Innlent 25.8.2006 21:37
Yfir 2.500 laxar hafa veiðst Góð veiði hefur verið í vopnfirskum ám í sumar og höfðu 1.572 laxar veiðst í Selá og 1.050 í Hofsá í síðustu viku. Innlent 25.8.2006 21:37
Fimm Íslendingar eftirlýstir af Interpol Alþjóðalögreglan Interpol leitar fimm Íslendinga, þar af þriggja vegna nauðgunarmála. Einn þeirra er Davíð Garðarsson, sem mun nú vera í Amsterdam. Mál manns sem situr í fangelsi í Brasilíu ekki skoðað af íslenskum yfirvöldum. Innlent 25.8.2006 21:38
Of lítið framboð dagforeldra Langflestir foreldrar sem eiga börn hjá dagforeldrum eru ánægðir með þjónustu dagforeldrisins, eða yfir 90 prósent. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem Félagsvísindastofnun gerði í júní meðal á sjötta hundrað foreldra. Innlent 25.8.2006 21:38
Kanna rennsli úr göngunum Starfsmenn Náttúrustofu Austurlands vinna nú rannsókn á áhrifum aukins vatnsrennslis úr göngunum við Kárahnjúka á Glúmsstaðadalsá. Mælingar á mengun eiga sér enn stað og er búist við að niðurstaðan liggi fyrir eftir mánuð. Innlent 25.8.2006 21:38
Eiturefnamóttaka í ljósum logum Eldur braust út í eiturefnamóttöku Sorpu í Gufunesi í gær. Sprengingar urðu í húsinu og allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Reykkafarar á staðnum segja mikla óvissu fylgja því að fara inn í eld við aðstæður eins og sköpuðust í gær. Innlent 25.8.2006 21:38
Óttast um starfsgrein sína Bændur óttast um starfsgrein sína ef tollar verða afnumdir á innfluttum landbúnaðarafurðum og eru ekki tilbúnir til að takast á við hugsanlega samkeppni, að sögn Þórarins G. Sverrissonar, formanns stéttarfélagsins Öldunnar á Sauðárkróki. Innlent 25.8.2006 21:37