Innlent Aldrei meiri væntingar Neytendur hafa aldrei haft meiri væntingar til efnahags- og atvinnuástandsins en nú. Að minnsta kosti ekki ef marka má væntingavísitölu Gallup sem aldrei hefur mælst hærri, ef leiðrétt er fyrir árstíðarsveiflu. Viðskipti innlent 1.11.2006 09:17 ÍE segir upp um 50 starfsmönnum Íslensk erfðagreining sagði í gær upp tæplega fimmtíu starfsmönnum, þar af tuttugu og átta hér á landi, að sögn Morgunblaðsins. Innlent 1.11.2006 08:32 Grænar konur í Reykjavík Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar ætlar að leggja það til á fundi nefndarinnar í dag, að nokkrum umferðarljósum í borginni verði breytt þannig að í stað mynd af karli við gangbrautir, verði kona. Innlent 1.11.2006 09:08 Lögregla stöðvar ölvaðan ökumann Ölvaður ökumaður reyndi að stinga lögregluna í Kópavogi af, eftir að hún mældi hann á tæplega 120 kílómetra hraða á Hafnarfjarðarveginum þar sem hámarkshraði er sjötíu. Innlent 1.11.2006 09:05 Lánsmat ríkisins enn neikvætt Lánshæfismat íslenska ríkisins er enn neikvætt, samkvæmt nýju mati Standard og Poor's, þótt ýmsar langtímahorfur í íslensku efnahagslífi séu góðar. Innlent 1.11.2006 08:51 Mótmæli gegn hvalveiðum Íslendinga Tuttugu og fimm þjóðir og Framkvæmdanefnd Evrópusambandsins ætla í sameiningu að mótmæla hvalveiðum Íslendinga í dag. Innlent 1.11.2006 08:21 Ótvírætt mikilvægasta pólitíska viðfangsefnið til framtíðar litið Skýrsla um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem breski hagfræðingurinn Nicholas Stern vann að beiðni Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, hefur vakið verðskuldaða athygli. Starfshópur Sterns kemst að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt sé að bregðast við vandanum, sem sannarlega er til staðar, með afgerandi aðgerðum. Innlent 31.10.2006 22:58 Norrænir ungliðar styðja hvalveiðar Á þingi Norðurlandaráðs ungliða, sem að venju er haldið á undan Norðurlandaráðsþingi, var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við sjálfbærar hvalveiðar í Norðurhöfum. Innlent 31.10.2006 22:58 Guðlaugur einn með nýja skrá Guðlaugur Þór Þórðarsson, sem náði öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hafði einn frambjóðenda aðgang að flokksskrá, sem var uppfærð af starfsmönnum Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningar síðastliðið vor. Þessu hélt Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi starfsmaður flokksins, fram í Kastljósi í gær. Framboð Guðlaugs Þórs hefði gengið í gildru. Það sannaði mál hans. Innlent 31.10.2006 22:58 Þrír með hálft kíló af kókaíni í skónum Kókaín falið í skóm þriggja manna, hasssending í hraðpósti frá Danmörku og amfetamínfundur í geysluskáp á Kastrupflugvelli eru meðal fíkniefnamála sem lögreglan rannsakar nú. Ellefu eru í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnabrota. Innlent 31.10.2006 22:57 Fyrsti feðradagurinn framundan Félag ábyrgra feðra hefur starfað síðan 1997 og meðal annars barist fyrir því að börn alist sem mest upp hjá báðum foreldrum, hvort heldur sem þeir búa saman eða ekki. Ýmislegt er framundan hjá félaginu. Í kvöld heldur Jóhanna Guðrún Jónsdóttir opinn fyrirlestur þar sem hún ræðir ofbeldi kvenna á börnum og tilfinningalíf karla. Þá verður fyrsti feðradagurinn haldinn á Íslandi 12. nóvember næstkomandi. Innlent 31.10.2006 22:57 Brýtur í bága við stjórnarskrá Atli Gíslason hrl. telur að KSÍ brjóti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og jafnréttislög þegar körlum er greitt meira fyrir landsleiki en konum. Innlent 31.10.2006 22:57 Búið að veiða fyrstu hrefnuna Rétt fyrir hádegi í gær veiddu skipverjar á Halldóri Sigurðssyni ÍS frá Ísafirði fyrstu hrefnuna sem veidd er í atvinnuskyni. Skipverjarnir veiddu hrefnuna í mynni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi og komu með hana til Ísafjarðar síðdegis í gær: Innlent 31.10.2006 22:58 Vafasöm fjársöfnun í nafni fátækra Ekkert leyfi virðist vera fyrir fjársöfnun sem nú fer fram í nafni fátækra barna. Lúther Kristjánsson, sem hringt var í í síðustu viku, segir svívirðilegt að óprúttnir aðilar nái í peninga með því að höfða til meðaumkunar með börnum sem eiga bágt. Innlent 31.10.2006 22:58 Bjartsýnn á að halda starfinu Hilmar Örn Agnarsson organisti í Skálholti, sem í september var sagt upp sem organista á Skálholtsstað eftir 15 ára starf, er bjartsýnn á að hann haldi starfi sínu. Innlent 31.10.2006 22:57 2b ehf. greiði vangreidd laun Starfsmannaleigan 2b ehf. hefur verið dæmd til að greiða tólf Pólverjum sem komu til starfa á Kárahnjúkum haustið 2005 vangreidd laun og flugfarseðil til Póllands. Þá kveður dómurinn upp úr með að starfsmannaleigunni hafi verið óheimilt að draga frá útlagðan kostnað. Innlent 31.10.2006 22:58 Fullkomlega réttmætt aðferð Þórir Haraldsson, lögmaður Íslenskrar erfðagreiningar, segir að ákvörðun Persónuverndar um að taka ekki upp að eigin frumkvæði skoðun fyrirtækisins á tölvupósti fyrrverandi starfsmanna sem grunaðir eru um iðnaðarnjósnir staðfesti skoðun fyrirtækisins. Innlent 31.10.2006 22:58 Ekki augljóst hvort ÍE hafi brotið lög Ákvörðun Persónuverndar um skoðun ÍE á tölvupósti fyrrverandi starfsmanna mælist misjafnlega fyrir. Lögmanni ASÍ finnst ÍE hafa gengið nokkuð langt. Framkvæmdastjóri SA segir að ákvörðunin virðist hafa verið skynsamleg. Innlent 31.10.2006 22:58 Vilja kaupa vatnsréttindin Innlent 31.10.2006 22:58 Ræddu komu Pútín til Íslands Hugsanleg koma Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, til Íslands og samningur þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni var meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu á fundi sínum í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Rússlandi í seinustu viku. Innlent 31.10.2006 22:58 Vantaði rök fyrir að leyfa ekki bátalægi við Þingvallavatn Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Innlent 31.10.2006 22:58 Tveir sitja inni vegna ofbeldis Þrír menn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna ofbeldisverka eða gruns um að hafa framið þau. Innlent 31.10.2006 22:58 Reykjavík og Akureyri selja hlut sinn í Landsvirkjun Reykjavíkurborg og Akureyrarbær hafa ákveðið að selja helmingshlut sinn í Landsvirkjun fyrir rúmlega 30 milljarða króna. Íslenska ríkið greiðir fyrir hlutinn í formi lífeyrisskuldbindinga. Salan verður kynnt í dag. Innlent 31.10.2006 22:58 Óskar eftir hæli hérlendis Maður gaf sig fram við landamæraverði við afgreiðslu Norrænu á Seyðisfirði, klukkan níu í gærmorgun. Hann óskaði eftir hæli á Íslandi. Bílferjan kom til Seyðisfjarðar í fyrrinótt. Innlent 31.10.2006 22:57 Fannst látinn Maðurinn sem lést við Nesjavallaveg norðan Dyrfjalla fyrir helgi hét Jóhann Haraldsson. Jóhann var fæddur árið 1965 og var því 41 árs þegar hann lést. Hann var til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfossi og var ókvæntur og barnlaus. Innlent 31.10.2006 22:58 Guðmundur í forvali VG Innlent 31.10.2006 22:57 Guðbjartur leiðir listann Innlent 31.10.2006 22:57 Gefur kost á sér í annað sætið Innlent 31.10.2006 22:58 Barði mann í afbrýðiskasti Tuttugu og sex ára gamall karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Tveir mánuðir refsingar hans eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Innlent 31.10.2006 22:57 Barbapabbavakning á Íslandi Nýverið var endurútgefin fyrsta Barbapabbabókin í næstum því tvo áratugi og hefur hún slegið í gegn. „Við vorum búin að reyna að fá útgáfuréttinn frá því JPV-forlagið hóf starfsemi, en lítið gekk,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri. „Loks náðum við sambandi við annan höfundinn Talus Taylor í vor en hann var bara með skæting við okkur. Innlent 31.10.2006 22:58 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
Aldrei meiri væntingar Neytendur hafa aldrei haft meiri væntingar til efnahags- og atvinnuástandsins en nú. Að minnsta kosti ekki ef marka má væntingavísitölu Gallup sem aldrei hefur mælst hærri, ef leiðrétt er fyrir árstíðarsveiflu. Viðskipti innlent 1.11.2006 09:17
ÍE segir upp um 50 starfsmönnum Íslensk erfðagreining sagði í gær upp tæplega fimmtíu starfsmönnum, þar af tuttugu og átta hér á landi, að sögn Morgunblaðsins. Innlent 1.11.2006 08:32
Grænar konur í Reykjavík Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar ætlar að leggja það til á fundi nefndarinnar í dag, að nokkrum umferðarljósum í borginni verði breytt þannig að í stað mynd af karli við gangbrautir, verði kona. Innlent 1.11.2006 09:08
Lögregla stöðvar ölvaðan ökumann Ölvaður ökumaður reyndi að stinga lögregluna í Kópavogi af, eftir að hún mældi hann á tæplega 120 kílómetra hraða á Hafnarfjarðarveginum þar sem hámarkshraði er sjötíu. Innlent 1.11.2006 09:05
Lánsmat ríkisins enn neikvætt Lánshæfismat íslenska ríkisins er enn neikvætt, samkvæmt nýju mati Standard og Poor's, þótt ýmsar langtímahorfur í íslensku efnahagslífi séu góðar. Innlent 1.11.2006 08:51
Mótmæli gegn hvalveiðum Íslendinga Tuttugu og fimm þjóðir og Framkvæmdanefnd Evrópusambandsins ætla í sameiningu að mótmæla hvalveiðum Íslendinga í dag. Innlent 1.11.2006 08:21
Ótvírætt mikilvægasta pólitíska viðfangsefnið til framtíðar litið Skýrsla um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem breski hagfræðingurinn Nicholas Stern vann að beiðni Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, hefur vakið verðskuldaða athygli. Starfshópur Sterns kemst að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt sé að bregðast við vandanum, sem sannarlega er til staðar, með afgerandi aðgerðum. Innlent 31.10.2006 22:58
Norrænir ungliðar styðja hvalveiðar Á þingi Norðurlandaráðs ungliða, sem að venju er haldið á undan Norðurlandaráðsþingi, var samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við sjálfbærar hvalveiðar í Norðurhöfum. Innlent 31.10.2006 22:58
Guðlaugur einn með nýja skrá Guðlaugur Þór Þórðarsson, sem náði öðru sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hafði einn frambjóðenda aðgang að flokksskrá, sem var uppfærð af starfsmönnum Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningar síðastliðið vor. Þessu hélt Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi starfsmaður flokksins, fram í Kastljósi í gær. Framboð Guðlaugs Þórs hefði gengið í gildru. Það sannaði mál hans. Innlent 31.10.2006 22:58
Þrír með hálft kíló af kókaíni í skónum Kókaín falið í skóm þriggja manna, hasssending í hraðpósti frá Danmörku og amfetamínfundur í geysluskáp á Kastrupflugvelli eru meðal fíkniefnamála sem lögreglan rannsakar nú. Ellefu eru í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnabrota. Innlent 31.10.2006 22:57
Fyrsti feðradagurinn framundan Félag ábyrgra feðra hefur starfað síðan 1997 og meðal annars barist fyrir því að börn alist sem mest upp hjá báðum foreldrum, hvort heldur sem þeir búa saman eða ekki. Ýmislegt er framundan hjá félaginu. Í kvöld heldur Jóhanna Guðrún Jónsdóttir opinn fyrirlestur þar sem hún ræðir ofbeldi kvenna á börnum og tilfinningalíf karla. Þá verður fyrsti feðradagurinn haldinn á Íslandi 12. nóvember næstkomandi. Innlent 31.10.2006 22:57
Brýtur í bága við stjórnarskrá Atli Gíslason hrl. telur að KSÍ brjóti í bága við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og jafnréttislög þegar körlum er greitt meira fyrir landsleiki en konum. Innlent 31.10.2006 22:57
Búið að veiða fyrstu hrefnuna Rétt fyrir hádegi í gær veiddu skipverjar á Halldóri Sigurðssyni ÍS frá Ísafirði fyrstu hrefnuna sem veidd er í atvinnuskyni. Skipverjarnir veiddu hrefnuna í mynni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi og komu með hana til Ísafjarðar síðdegis í gær: Innlent 31.10.2006 22:58
Vafasöm fjársöfnun í nafni fátækra Ekkert leyfi virðist vera fyrir fjársöfnun sem nú fer fram í nafni fátækra barna. Lúther Kristjánsson, sem hringt var í í síðustu viku, segir svívirðilegt að óprúttnir aðilar nái í peninga með því að höfða til meðaumkunar með börnum sem eiga bágt. Innlent 31.10.2006 22:58
Bjartsýnn á að halda starfinu Hilmar Örn Agnarsson organisti í Skálholti, sem í september var sagt upp sem organista á Skálholtsstað eftir 15 ára starf, er bjartsýnn á að hann haldi starfi sínu. Innlent 31.10.2006 22:57
2b ehf. greiði vangreidd laun Starfsmannaleigan 2b ehf. hefur verið dæmd til að greiða tólf Pólverjum sem komu til starfa á Kárahnjúkum haustið 2005 vangreidd laun og flugfarseðil til Póllands. Þá kveður dómurinn upp úr með að starfsmannaleigunni hafi verið óheimilt að draga frá útlagðan kostnað. Innlent 31.10.2006 22:58
Fullkomlega réttmætt aðferð Þórir Haraldsson, lögmaður Íslenskrar erfðagreiningar, segir að ákvörðun Persónuverndar um að taka ekki upp að eigin frumkvæði skoðun fyrirtækisins á tölvupósti fyrrverandi starfsmanna sem grunaðir eru um iðnaðarnjósnir staðfesti skoðun fyrirtækisins. Innlent 31.10.2006 22:58
Ekki augljóst hvort ÍE hafi brotið lög Ákvörðun Persónuverndar um skoðun ÍE á tölvupósti fyrrverandi starfsmanna mælist misjafnlega fyrir. Lögmanni ASÍ finnst ÍE hafa gengið nokkuð langt. Framkvæmdastjóri SA segir að ákvörðunin virðist hafa verið skynsamleg. Innlent 31.10.2006 22:58
Ræddu komu Pútín til Íslands Hugsanleg koma Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, til Íslands og samningur þjóðanna um fiskveiðar í Smugunni var meðal þess sem Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddu á fundi sínum í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Rússlandi í seinustu viku. Innlent 31.10.2006 22:58
Vantaði rök fyrir að leyfa ekki bátalægi við Þingvallavatn Felld hefur verið úr gildi sú ákvörðun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar að synja sumarhúsaeiganda við Þingvallavatn um leyfi til að gera bátalægi. Innlent 31.10.2006 22:58
Tveir sitja inni vegna ofbeldis Þrír menn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna ofbeldisverka eða gruns um að hafa framið þau. Innlent 31.10.2006 22:58
Reykjavík og Akureyri selja hlut sinn í Landsvirkjun Reykjavíkurborg og Akureyrarbær hafa ákveðið að selja helmingshlut sinn í Landsvirkjun fyrir rúmlega 30 milljarða króna. Íslenska ríkið greiðir fyrir hlutinn í formi lífeyrisskuldbindinga. Salan verður kynnt í dag. Innlent 31.10.2006 22:58
Óskar eftir hæli hérlendis Maður gaf sig fram við landamæraverði við afgreiðslu Norrænu á Seyðisfirði, klukkan níu í gærmorgun. Hann óskaði eftir hæli á Íslandi. Bílferjan kom til Seyðisfjarðar í fyrrinótt. Innlent 31.10.2006 22:57
Fannst látinn Maðurinn sem lést við Nesjavallaveg norðan Dyrfjalla fyrir helgi hét Jóhann Haraldsson. Jóhann var fæddur árið 1965 og var því 41 árs þegar hann lést. Hann var til heimilis að Reyrhaga 18 á Selfossi og var ókvæntur og barnlaus. Innlent 31.10.2006 22:58
Barði mann í afbrýðiskasti Tuttugu og sex ára gamall karlmaður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í fjögurra mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Tveir mánuðir refsingar hans eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Innlent 31.10.2006 22:57
Barbapabbavakning á Íslandi Nýverið var endurútgefin fyrsta Barbapabbabókin í næstum því tvo áratugi og hefur hún slegið í gegn. „Við vorum búin að reyna að fá útgáfuréttinn frá því JPV-forlagið hóf starfsemi, en lítið gekk,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri. „Loks náðum við sambandi við annan höfundinn Talus Taylor í vor en hann var bara með skæting við okkur. Innlent 31.10.2006 22:58