Erlent Leki olli sprengingu Leki í efnaverksmiðju í Árósum í Danmörku er talinn orsök gríðarlegrar sprengingar sem í nótt kostaði einn starfsmanna hennar lífið. Líklegt er að sprengihætta hafi skapast þegar efni sem líkist bensíni slapp út í andrúmsloftið. Erlent 4.12.2007 17:26 Tölvuleikjarisar sameinast Hugbúnaðarfyrirtækin Activision og Blizzard, sem framleiða nokkra af þekktustu tölvu- og netleikjum heims, hafa ákveðið að sameinast undir einu þaki og nýju sameinuðu nafni, Activision Blizzard. Breska ríkisútvarpið segir samrunann geta hrist upp leikjatölvubransanum. Viðskipti erlent 3.12.2007 09:41 Putin vann stórsigur Sameinað Rússland - flokkur Pútíns forseta - hlaut ríflega sextíu prósent atkvæða í rússnesku kosningunum í dag. Erlent 2.12.2007 19:18 Castro ætlar að sitja áfram sem forseti Fidel Castro er í framboði til þings í kosningum sem fram fara áKúbu í janúar. Það þykir benda til þess að hann ætli ekki að gefa upp forsetaembættið þrátt fyrir heilsuleysi sitt. Erlent 2.12.2007 17:32 Misþyrmdu mígandi manni Sænska lögreglan leitar nú tveggja ungra kvenna sem misþyrmdu ungum manni svo hrottalega í Lundi að það varð að flytja hann á sjúkraús. Erlent 2.12.2007 11:44 Chaves hótar til hægri og vinstri Hugo Chavez forseti Venesúela segist munu stöðva olíusölu til Bandaríkjanna ef bandarísk stjórnvöld skipta sér af þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Venesúela í dag. Erlent 2.12.2007 10:30 Putin stefnir í rússneska kosningu Rússar greiða nú atkvæði í þingkosningum sem nær öruggt er að flokkur forsetans, Sameinað Rússland, vinni með yfirburðum. Rúmlega 100 milljónir manna eru á kjörskrá. Erlent 2.12.2007 10:27 Bannað að vera á brjóstunum Sænskar konur verða að sætta sig við að vera í baðfötum sem hylgja brjóst þeirra þegar þær fara í almennings sundlaugar. Erlent 1.12.2007 20:27 Tyrkir fella fjölmarga kúrda Tyrkir segjast hafa fellt fjölmarga kúrdiska skæruliða í árás yfir landamæri Íraks í dag. Kúrdiski verkamannaflokkurinn svokallaði á höfuðstöðvar sínar í Norður-Írak, rétt við landamærin. Erlent 1.12.2007 19:36 Ófrísk eftir stóðlíf Hin tvítuga Mandy frá Merseburg í Þýskalandi á í nokkkuð óvenjulegu barnsfaðernismáli. Erlent 1.12.2007 14:14 Blóðugt ár í Danmörku Þrjátíu og sex manneskjur hafa verið myrtar í Danmörku það sem af er þessu ári, að sögn danska blaðsins BT. Erlent 1.12.2007 13:57 Vilja drepa bangsakennarann Þúsundir manna mótmæltu því á götum Kharthoum í gær að breska kennslukonan Gillian Gibbons skyldi ekki vera dæmd í nema fimmtán daga fangelsi fyrir að leyfa sjö ára börnum börnum í bekk sínum að skíra bangsa Múhameð. Erlent 1.12.2007 13:26 Olíuverðið undir 90 dölum á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór niður fyrir 90 dali á tunnu í dag eftir að viðgerð heppnaðist á olíuleiðslu frá Kanada til Bandaríkjanna. Þá spilar inn í að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, er talin ætla að auka olíuframleiðslu umtalsvert í næstu viku auk þess sem reiknað er með því að hátt olíuverð muni draga mjög úr eftirspurn, ekki síst eftir eldsneyti. Viðskipti erlent 30.11.2007 13:52 Neyðarlögum aflétt 16. desember Pervez Musharraf forseti Pakistans tilkynnti í dag að neyðarlögum yrði aflétt í landinu 16. desember næstkomandi. Erlent 29.11.2007 16:43 Farðu frekar í teygjustökk Yfir níutíuþúsund sjúklingar deyja og nær ein milljón bíður heilsutjón, á hverju ári, vegna mistaka á breskum sjúkrahúsum. Erlent 29.11.2007 16:10 Löggan lærir pólsku Lögregluþjónar í Lincolnshire í Bretlandi munu hefja pólskunám í febrúar næstkomandi. Erlent 29.11.2007 15:44 Forstjóri E-Trade hættur Mitchell H. Caplan, forstjóri fjármála- og verðbréfafyrirtækisins E-Trade, sagði upp störfum í dag og tekur uppsögnin þegar gildi. Fyrirtækið hefur átt í gríðarlegum vanda en það þurfti líkt og fleiri bandarískar fjármálastofnanir að afskrifa 197 milljónir dala, jafnvirði rúmra 12 milljarða króna, vegna bókfærðs taps á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið tryggði sér 2,4 milljarða dala fjármögnun í dag til að bæta eiginfjárstöðuna. Viðskipti erlent 29.11.2007 11:48 Mæðurnar berja börnin Umfangsmikil norsk rannsókn sýnir að mæður beita börn sín mun oftar líkamlegum refsingum en feðurnir. Erlent 29.11.2007 13:34 Úransmyglarar handteknir Lögreglan í Slóvakíu og Ungverjalandi handtók í dag þrjá menn og gerði upptækt eitt kíló af geislavirku efni sem fjölmiðlar segja að sé auðgað úran. Erlent 29.11.2007 12:51 Formleg ákæra í bangsamálinu Breska kennslukonan Gillian Gibbons sem hefur verið sökuð um að móðga spámann múslima kom fyrir rétt í Khartoum, höfuðborg Súdans í dag. Erlent 29.11.2007 10:57 Eldur veldur hækkun olíuverðs Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um 1,65 prósent á fjármálamarkaði í dag eftir að eldur kviknaði í olíuleiðslu frá Kanada til Minnesota í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að skrúfað var fyrir olíuflutning um hana. Um fjórðungur af olíuinnflutningi Bandaríkjanna kemur um leiðsluna en reiknað er með að óhappið setji skarð í olíubirgðir Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 29.11.2007 10:30 Negrastrákum Agötu Christie úthýst í Ohio Leikriti Agötu Christie Tíu litlir negrastrákar, hefur verið úthýst í menntaskóla í Ohio í Bandaríkjunum. Erlent 28.11.2007 16:24 Vill úrskurða Fossett látinn Eiginkona bandaríska auðkýfingsins og ævintýramannsins Steve Fossett hefur beðið yfirvöld um að úrskurða að hann sé látinn. Innlent 28.11.2007 15:39 Vill senda flóttamenn til Grænlands Naser Khader, leiðtogi Nýja bandalagsins í Danmörku vill senda fleiri flóttamenn til Grænlands. Erlent 28.11.2007 14:16 Dýr myndi hænan öll Egg eftir rússneska skartgripahönnuðinn Peter Carl Fabergé verður selt á uppboði í Lundúnum í dag. Erlent 28.11.2007 11:57 Skotinn fyrir að hringja til útlanda Norður-Kóreskur verksmiðjustjóri var tekinn af lífi frammifyrir 150 þúsund áhorfendum fyrir að hringja til útlanda. Erlent 28.11.2007 11:24 Hráolíuverð lækkar Heimsmarkaðsverð á hráolíu, sem afhent verður í janúar, lækkaði í dag um 70 sent, eða 0,7 prósent, á fjármálamörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem verðið lækkar sökum fyrirætlana OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, að auka olíuframleiðslu um 22 prósent í jólamánuðinum. Viðskipti erlent 28.11.2007 10:54 Ætluðu að sprengja sendiráð í Osló Norska lögreglan hefur staðfest að til hafi staðið að sprengja sendiráð Ísraels og Egyptalands í Osló í loft upp árið 1979. Erlent 28.11.2007 10:49 Maður með heimþrá Rússneskur maður stal tertu af konu á götu í Moskvu í gær. Hann bað hana svo að hringja í lögregluna og kæra verknaðinn. Erlent 28.11.2007 10:09 Freddie Mac bætir eiginfjárstöðuna Bandaríska veðlánafyrirtækið Freddie Mac, eitt stærsta fyrirtæki í þessum geira í vesturheimi, ætlar að gefa út nýtt hlutafé fyrir sex milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 379 milljarða íslenskra króna. Gjörningurinn er til þess fallinn að bæta eiginfjárstöðu fyrirtækisins í skugga rúmlega eins milljarða dala útlánataps og afskrifta á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 28.11.2007 10:03 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 334 ›
Leki olli sprengingu Leki í efnaverksmiðju í Árósum í Danmörku er talinn orsök gríðarlegrar sprengingar sem í nótt kostaði einn starfsmanna hennar lífið. Líklegt er að sprengihætta hafi skapast þegar efni sem líkist bensíni slapp út í andrúmsloftið. Erlent 4.12.2007 17:26
Tölvuleikjarisar sameinast Hugbúnaðarfyrirtækin Activision og Blizzard, sem framleiða nokkra af þekktustu tölvu- og netleikjum heims, hafa ákveðið að sameinast undir einu þaki og nýju sameinuðu nafni, Activision Blizzard. Breska ríkisútvarpið segir samrunann geta hrist upp leikjatölvubransanum. Viðskipti erlent 3.12.2007 09:41
Putin vann stórsigur Sameinað Rússland - flokkur Pútíns forseta - hlaut ríflega sextíu prósent atkvæða í rússnesku kosningunum í dag. Erlent 2.12.2007 19:18
Castro ætlar að sitja áfram sem forseti Fidel Castro er í framboði til þings í kosningum sem fram fara áKúbu í janúar. Það þykir benda til þess að hann ætli ekki að gefa upp forsetaembættið þrátt fyrir heilsuleysi sitt. Erlent 2.12.2007 17:32
Misþyrmdu mígandi manni Sænska lögreglan leitar nú tveggja ungra kvenna sem misþyrmdu ungum manni svo hrottalega í Lundi að það varð að flytja hann á sjúkraús. Erlent 2.12.2007 11:44
Chaves hótar til hægri og vinstri Hugo Chavez forseti Venesúela segist munu stöðva olíusölu til Bandaríkjanna ef bandarísk stjórnvöld skipta sér af þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá í Venesúela í dag. Erlent 2.12.2007 10:30
Putin stefnir í rússneska kosningu Rússar greiða nú atkvæði í þingkosningum sem nær öruggt er að flokkur forsetans, Sameinað Rússland, vinni með yfirburðum. Rúmlega 100 milljónir manna eru á kjörskrá. Erlent 2.12.2007 10:27
Bannað að vera á brjóstunum Sænskar konur verða að sætta sig við að vera í baðfötum sem hylgja brjóst þeirra þegar þær fara í almennings sundlaugar. Erlent 1.12.2007 20:27
Tyrkir fella fjölmarga kúrda Tyrkir segjast hafa fellt fjölmarga kúrdiska skæruliða í árás yfir landamæri Íraks í dag. Kúrdiski verkamannaflokkurinn svokallaði á höfuðstöðvar sínar í Norður-Írak, rétt við landamærin. Erlent 1.12.2007 19:36
Ófrísk eftir stóðlíf Hin tvítuga Mandy frá Merseburg í Þýskalandi á í nokkkuð óvenjulegu barnsfaðernismáli. Erlent 1.12.2007 14:14
Blóðugt ár í Danmörku Þrjátíu og sex manneskjur hafa verið myrtar í Danmörku það sem af er þessu ári, að sögn danska blaðsins BT. Erlent 1.12.2007 13:57
Vilja drepa bangsakennarann Þúsundir manna mótmæltu því á götum Kharthoum í gær að breska kennslukonan Gillian Gibbons skyldi ekki vera dæmd í nema fimmtán daga fangelsi fyrir að leyfa sjö ára börnum börnum í bekk sínum að skíra bangsa Múhameð. Erlent 1.12.2007 13:26
Olíuverðið undir 90 dölum á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór niður fyrir 90 dali á tunnu í dag eftir að viðgerð heppnaðist á olíuleiðslu frá Kanada til Bandaríkjanna. Þá spilar inn í að OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, er talin ætla að auka olíuframleiðslu umtalsvert í næstu viku auk þess sem reiknað er með því að hátt olíuverð muni draga mjög úr eftirspurn, ekki síst eftir eldsneyti. Viðskipti erlent 30.11.2007 13:52
Neyðarlögum aflétt 16. desember Pervez Musharraf forseti Pakistans tilkynnti í dag að neyðarlögum yrði aflétt í landinu 16. desember næstkomandi. Erlent 29.11.2007 16:43
Farðu frekar í teygjustökk Yfir níutíuþúsund sjúklingar deyja og nær ein milljón bíður heilsutjón, á hverju ári, vegna mistaka á breskum sjúkrahúsum. Erlent 29.11.2007 16:10
Löggan lærir pólsku Lögregluþjónar í Lincolnshire í Bretlandi munu hefja pólskunám í febrúar næstkomandi. Erlent 29.11.2007 15:44
Forstjóri E-Trade hættur Mitchell H. Caplan, forstjóri fjármála- og verðbréfafyrirtækisins E-Trade, sagði upp störfum í dag og tekur uppsögnin þegar gildi. Fyrirtækið hefur átt í gríðarlegum vanda en það þurfti líkt og fleiri bandarískar fjármálastofnanir að afskrifa 197 milljónir dala, jafnvirði rúmra 12 milljarða króna, vegna bókfærðs taps á þriðja ársfjórðungi. Fyrirtækið tryggði sér 2,4 milljarða dala fjármögnun í dag til að bæta eiginfjárstöðuna. Viðskipti erlent 29.11.2007 11:48
Mæðurnar berja börnin Umfangsmikil norsk rannsókn sýnir að mæður beita börn sín mun oftar líkamlegum refsingum en feðurnir. Erlent 29.11.2007 13:34
Úransmyglarar handteknir Lögreglan í Slóvakíu og Ungverjalandi handtók í dag þrjá menn og gerði upptækt eitt kíló af geislavirku efni sem fjölmiðlar segja að sé auðgað úran. Erlent 29.11.2007 12:51
Formleg ákæra í bangsamálinu Breska kennslukonan Gillian Gibbons sem hefur verið sökuð um að móðga spámann múslima kom fyrir rétt í Khartoum, höfuðborg Súdans í dag. Erlent 29.11.2007 10:57
Eldur veldur hækkun olíuverðs Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði um 1,65 prósent á fjármálamarkaði í dag eftir að eldur kviknaði í olíuleiðslu frá Kanada til Minnesota í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að skrúfað var fyrir olíuflutning um hana. Um fjórðungur af olíuinnflutningi Bandaríkjanna kemur um leiðsluna en reiknað er með að óhappið setji skarð í olíubirgðir Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 29.11.2007 10:30
Negrastrákum Agötu Christie úthýst í Ohio Leikriti Agötu Christie Tíu litlir negrastrákar, hefur verið úthýst í menntaskóla í Ohio í Bandaríkjunum. Erlent 28.11.2007 16:24
Vill úrskurða Fossett látinn Eiginkona bandaríska auðkýfingsins og ævintýramannsins Steve Fossett hefur beðið yfirvöld um að úrskurða að hann sé látinn. Innlent 28.11.2007 15:39
Vill senda flóttamenn til Grænlands Naser Khader, leiðtogi Nýja bandalagsins í Danmörku vill senda fleiri flóttamenn til Grænlands. Erlent 28.11.2007 14:16
Dýr myndi hænan öll Egg eftir rússneska skartgripahönnuðinn Peter Carl Fabergé verður selt á uppboði í Lundúnum í dag. Erlent 28.11.2007 11:57
Skotinn fyrir að hringja til útlanda Norður-Kóreskur verksmiðjustjóri var tekinn af lífi frammifyrir 150 þúsund áhorfendum fyrir að hringja til útlanda. Erlent 28.11.2007 11:24
Hráolíuverð lækkar Heimsmarkaðsverð á hráolíu, sem afhent verður í janúar, lækkaði í dag um 70 sent, eða 0,7 prósent, á fjármálamörkuðum í New York í Bandaríkjunum. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem verðið lækkar sökum fyrirætlana OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, að auka olíuframleiðslu um 22 prósent í jólamánuðinum. Viðskipti erlent 28.11.2007 10:54
Ætluðu að sprengja sendiráð í Osló Norska lögreglan hefur staðfest að til hafi staðið að sprengja sendiráð Ísraels og Egyptalands í Osló í loft upp árið 1979. Erlent 28.11.2007 10:49
Maður með heimþrá Rússneskur maður stal tertu af konu á götu í Moskvu í gær. Hann bað hana svo að hringja í lögregluna og kæra verknaðinn. Erlent 28.11.2007 10:09
Freddie Mac bætir eiginfjárstöðuna Bandaríska veðlánafyrirtækið Freddie Mac, eitt stærsta fyrirtæki í þessum geira í vesturheimi, ætlar að gefa út nýtt hlutafé fyrir sex milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 379 milljarða íslenskra króna. Gjörningurinn er til þess fallinn að bæta eiginfjárstöðu fyrirtækisins í skugga rúmlega eins milljarða dala útlánataps og afskrifta á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 28.11.2007 10:03
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent