Erlent Bank of America kaupir Countrywide Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 11.1.2008 12:59 Meintur kanadískur barnaníðingur neitar sök Kanadamaður sem sendi myndir af sér með tölvuruglað andlit á netið, þar sem hann var að nauðga börnum víða í Asíu, neitaði allri sök þegar mál hans var tekið fyrir í Bangkok í dag. Erlent 11.1.2008 11:10 Frekari afskriftum spáð hjá Merrill Lynch Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch gæti neyðst til að afskrifta hátt í 15 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 940 milljarða íslenskra króna, vegna tapa á fasteignalánum fyrirtækisins, samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times. Gangi það eftir eru afskriftirnar talsvert meiri en áður hafði verið reiknað með. Viðskipti erlent 11.1.2008 10:22 Seðlabankar grípa til aðgerða Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir merki um samdrátt í þarlendu efnahagslífi og boðaði aðgerðir til að sporna gegn því að einkaneysla dragist saman samhliða verðbólguþrýstingi. Kaupþing reiknar með stýrivaxtalækkun hér á landi fyrr en áætlað var. Viðskipti erlent 11.1.2008 09:18 Bank of America til bjargar Countrywide Viðræður eru langt komnar um kaup Bank of America, eins af stærstu bönkum Bandaríkjanna, á Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins. Countrywide hefur beðið afhroð í lausafjárkrísunni sem skekið hefur fjármálaheiminn upp á síðkastið og gengi þess fallið um heil 89 prósent. Viðskipti erlent 10.1.2008 21:01 Hvaða barn ? Saksóknari í Texas hefur ákveðið að leggja ekki fram ákæru í máli fjölskyldu sem skildi tveggja ára telpu eftir á pizzastaðnum Chuck E. Cheese. Erlent 10.1.2008 16:40 Hitti konuna á hóruhúsi Pólskur maður er að skilja við eiginkonu sína til fjórtán ára eftir að hann hitti hana meðal starfsstúlkna þegar hann fór á hóruhús. Erlent 10.1.2008 16:09 Konan metin á 40 milljónir Samkvæmt lögum í Missisippi, í Bandaríkjunum, er konan eign eiginmannsins. Erlent 10.1.2008 14:47 Dræm jólasala í Bandaríkjunum Bandarískar stórverslanir komu heldur verr út úr nýliðnum jólamánuði en vonir stóðu til og eru margir stjórnenda þeirra svartsýnir um framhaldið. Talsverðu munar hins vegar á milli verslana. Viðskipti erlent 10.1.2008 13:40 Forstjóra Bang & Olufsen sparkað Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak forstjóra fyrirtækisins í dag. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 25 prósent. Viðskipti erlent 10.1.2008 12:48 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. Viðskipti erlent 10.1.2008 12:07 Hráolíuverð lækkar þrátt fyrir samdrátt Heimsmarkaðsverð á hráoloíu lækkaði um tæpan dal á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum jukust á milli vikna. Þótt eldsneytisbirgðir hafi aukist í landinu hefur heldur dregið úr hráolíubirgðum, sem hafa ekki verið minni í þrjú ár, samkvæmt upplýsingum bandaríska orkumálaráðuneytisins. Viðskipti erlent 10.1.2008 11:57 Grænlendingar stíga skref til sjálfstæðis Grænlendingar taka sitt fyrsta skref til sjálfstæðis í nóvember á þessu ári þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn landsins. Erlent 10.1.2008 11:30 Múslimasamtök hóta Noregi Regnhlífasamtök herskárra múslima í Írak hafa hótað Norðmönnum "miklum sársauka" ef þeir vísa múslimaklerkinum Krekar úr landi. Erlent 10.1.2008 10:40 Söluaukning hjá Sainsbury's Sala jókst um 3,7 prósent hjá stórmarkaðnum Sainsbury's, þriðja stærstu verslanakeðju Bretlands á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þetta er nokkuð í takti við spár markaðsaðila. Viðskipti erlent 10.1.2008 09:47 Gróði í álinu Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. Viðskipti erlent 10.1.2008 09:08 Fleygði fjórum börnum sínum fram af brú Maður í Alabama sem fleygði fjórum ungum börnum sínum fram af brú, gerði það til þess að hefna sín á eiginkonu sinni. Erlent 9.1.2008 16:19 Vill að Finnar gangi í NATO Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. Erlent 9.1.2008 16:06 Margt skrýtið í kýrhausnum Bandarískur maður sem sendi elskhuga eiginkonu sinnar blóðugan kýrhaus í pósti, var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og til samfélagsþjónustu. Erlent 9.1.2008 15:13 Danir senda herskip til sjóræningjaveiða Danska freigátan Thetis lagði úr höfn frá flotastöðinni í Frederikshavn í morgun til þess að prófa byssur sínar áður en hún verður send að ströndum Sómalíu. Erlent 9.1.2008 14:36 Þið springið eftir tvær mínútur -myndband Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar fimm íranskir hraðbátar sigldu upp að bandarískum herskipum á Hormuz sundi um síðustu helgi og hótuðu að sprengja þau í loft upp. Erlent 9.1.2008 11:55 Óánægja með afkomu Marks & Spencer Gengi hlutabréfabréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer féll um tæp 20 prósent í kjölfar óánægju fjárfesta með uppgjör verslunarinnar á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Útlit er fyrir erfiðan róður á árinu, að sögn stjórnenda keðjunnar. Viðskipti erlent 9.1.2008 11:22 Sæll vertu, Obama frændi Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía, heldur því fram að hann sé frændi Baracks Obama, forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. Erlent 9.1.2008 10:37 Hlutabréf niður á Norðurlöndunum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag, þó mest á Norðurlöndunum. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Viðskipti erlent 9.1.2008 09:42 Fasteignalánarisi í kreppu Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun. Viðskipti erlent 8.1.2008 19:37 Finnar mótmæla tungumálakúgun Svía Ákvörðun um að opinberir starfsmenn í Svíþjóð skuli aðeins tala sænsku í vinnunni hefur leitt til mótmæla í Finnlandi. Erlent 8.1.2008 16:21 Lemjið hausnum á þeim fast í dráttarbeiðslið Dýravinir í Ástralíu setja spurningamerki við nýjar leiðbeiningar ríkisstjórnarinnar um hvernig megi drepa kengúrur á mannúðlegan hátt. Erlent 8.1.2008 16:14 Ich bin WO? Roskinn Þjóðverji tók vitlausa beygju þegar hann var á heimleið eftir áramótafrí hjá frænku sinni. Í stað þess að keyra til Moers skammt frá Dusseldorf keyrði hann til Nibe í Danmörku, rúmlega 800 kílómetra leið. Erlent 8.1.2008 15:01 Vont hjónaband Eiginkona í Þýskalandi batt enda á misheppnað hjónaband með því að höggva eiginmann sinn í spað og sturta honum niður um klósettið. Erlent 8.1.2008 13:32 Samsteypustjórn í Kosovo Albanar í Kosovo hafa loks náð samkomulagi um tveggja flokka samsteypustjórn sem á að leiða héraðið til sjálfstæðis á næstu mánuðum. Erlent 8.1.2008 11:19 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 334 ›
Bank of America kaupir Countrywide Bank of America greindi frá því í dag að samningar hafi náðst um að hann kaupi fjármálafyrirtækið Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins, fyrir fjóra milljarða dala, jafnvirði 251 milljarð íslenskra króna. Kaupin eru sögð nauðlending Countrywide sem geti forðað því frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 11.1.2008 12:59
Meintur kanadískur barnaníðingur neitar sök Kanadamaður sem sendi myndir af sér með tölvuruglað andlit á netið, þar sem hann var að nauðga börnum víða í Asíu, neitaði allri sök þegar mál hans var tekið fyrir í Bangkok í dag. Erlent 11.1.2008 11:10
Frekari afskriftum spáð hjá Merrill Lynch Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch gæti neyðst til að afskrifta hátt í 15 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 940 milljarða íslenskra króna, vegna tapa á fasteignalánum fyrirtækisins, samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times. Gangi það eftir eru afskriftirnar talsvert meiri en áður hafði verið reiknað með. Viðskipti erlent 11.1.2008 10:22
Seðlabankar grípa til aðgerða Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir merki um samdrátt í þarlendu efnahagslífi og boðaði aðgerðir til að sporna gegn því að einkaneysla dragist saman samhliða verðbólguþrýstingi. Kaupþing reiknar með stýrivaxtalækkun hér á landi fyrr en áætlað var. Viðskipti erlent 11.1.2008 09:18
Bank of America til bjargar Countrywide Viðræður eru langt komnar um kaup Bank of America, eins af stærstu bönkum Bandaríkjanna, á Countrywide, stærsta fasteignalánafyrirtæki landsins. Countrywide hefur beðið afhroð í lausafjárkrísunni sem skekið hefur fjármálaheiminn upp á síðkastið og gengi þess fallið um heil 89 prósent. Viðskipti erlent 10.1.2008 21:01
Hvaða barn ? Saksóknari í Texas hefur ákveðið að leggja ekki fram ákæru í máli fjölskyldu sem skildi tveggja ára telpu eftir á pizzastaðnum Chuck E. Cheese. Erlent 10.1.2008 16:40
Hitti konuna á hóruhúsi Pólskur maður er að skilja við eiginkonu sína til fjórtán ára eftir að hann hitti hana meðal starfsstúlkna þegar hann fór á hóruhús. Erlent 10.1.2008 16:09
Konan metin á 40 milljónir Samkvæmt lögum í Missisippi, í Bandaríkjunum, er konan eign eiginmannsins. Erlent 10.1.2008 14:47
Dræm jólasala í Bandaríkjunum Bandarískar stórverslanir komu heldur verr út úr nýliðnum jólamánuði en vonir stóðu til og eru margir stjórnenda þeirra svartsýnir um framhaldið. Talsverðu munar hins vegar á milli verslana. Viðskipti erlent 10.1.2008 13:40
Forstjóra Bang & Olufsen sparkað Stjórn danska raftækjaframleiðandans Bang & Olufsen rak forstjóra fyrirtækisins í dag. Fyrirtækið birti í gær slakt uppgjör sem olli því að fjárfestar losuðu sig við bréf í félaginu með þeim afleiðingum að markaðsvirðið féll um rúm 25 prósent. Viðskipti erlent 10.1.2008 12:48
Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 5,5 prósentum. Mjög hefur verið þrýst á bankastjórnina að koma til móts við ótta manna um samdrátt í efnahagslífnu og lausafjárskort með lækkun vaxta þrátt fyrir verðbólguþrýsting í hagkerfinu. Viðskipti erlent 10.1.2008 12:07
Hráolíuverð lækkar þrátt fyrir samdrátt Heimsmarkaðsverð á hráoloíu lækkaði um tæpan dal á helstu fjármálamörkuðum í dag í kjölfar þess að olíubirgðir í Bandaríkjunum jukust á milli vikna. Þótt eldsneytisbirgðir hafi aukist í landinu hefur heldur dregið úr hráolíubirgðum, sem hafa ekki verið minni í þrjú ár, samkvæmt upplýsingum bandaríska orkumálaráðuneytisins. Viðskipti erlent 10.1.2008 11:57
Grænlendingar stíga skref til sjálfstæðis Grænlendingar taka sitt fyrsta skref til sjálfstæðis í nóvember á þessu ári þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu um sjálfstjórn landsins. Erlent 10.1.2008 11:30
Múslimasamtök hóta Noregi Regnhlífasamtök herskárra múslima í Írak hafa hótað Norðmönnum "miklum sársauka" ef þeir vísa múslimaklerkinum Krekar úr landi. Erlent 10.1.2008 10:40
Söluaukning hjá Sainsbury's Sala jókst um 3,7 prósent hjá stórmarkaðnum Sainsbury's, þriðja stærstu verslanakeðju Bretlands á síðasta fjórðungi síðasta árs. Þetta er nokkuð í takti við spár markaðsaðila. Viðskipti erlent 10.1.2008 09:47
Gróði í álinu Bandaríski álrisinn Alcoa, sem meðal annars rekur álverið á Reyðarfirði, hagnaðist um 632 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 40 milljarða íslenskra króna, á síðasta fjórðungi nýliðins árs. Þetta er 76 prósenta aukning á milli ára. Tekjur fyrirtækisins hafa aldrei verið meiri á einu ári þrátt fyrir lægra álverð undir lok árs. Viðskipti erlent 10.1.2008 09:08
Fleygði fjórum börnum sínum fram af brú Maður í Alabama sem fleygði fjórum ungum börnum sínum fram af brú, gerði það til þess að hefna sín á eiginkonu sinni. Erlent 9.1.2008 16:19
Vill að Finnar gangi í NATO Jan-Erik Enestam framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs mælir með aðild Finna að NATO í blaðagrein. Erlent 9.1.2008 16:06
Margt skrýtið í kýrhausnum Bandarískur maður sem sendi elskhuga eiginkonu sinnar blóðugan kýrhaus í pósti, var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og til samfélagsþjónustu. Erlent 9.1.2008 15:13
Danir senda herskip til sjóræningjaveiða Danska freigátan Thetis lagði úr höfn frá flotastöðinni í Frederikshavn í morgun til þess að prófa byssur sínar áður en hún verður send að ströndum Sómalíu. Erlent 9.1.2008 14:36
Þið springið eftir tvær mínútur -myndband Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar fimm íranskir hraðbátar sigldu upp að bandarískum herskipum á Hormuz sundi um síðustu helgi og hótuðu að sprengja þau í loft upp. Erlent 9.1.2008 11:55
Óánægja með afkomu Marks & Spencer Gengi hlutabréfabréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer féll um tæp 20 prósent í kjölfar óánægju fjárfesta með uppgjör verslunarinnar á fjórða ársfjórðungi nýliðins árs. Útlit er fyrir erfiðan róður á árinu, að sögn stjórnenda keðjunnar. Viðskipti erlent 9.1.2008 11:22
Sæll vertu, Obama frændi Raila Odinga, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Kenía, heldur því fram að hann sé frændi Baracks Obama, forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. Erlent 9.1.2008 10:37
Hlutabréf niður á Norðurlöndunum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag, þó mest á Norðurlöndunum. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Viðskipti erlent 9.1.2008 09:42
Fasteignalánarisi í kreppu Viðskiptum með hlutabréf í bandaríska fasteignalánafyrirtækinu Countrywide Financial, einu stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna í þessu geira, voru stöðvuð til skamms tíma í dag eftir gengi bréfanna féll um rúm sautján prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í kjölfar orðróms að félagið ætlaði að fara fram á greiðslustöðvun. Viðskipti erlent 8.1.2008 19:37
Finnar mótmæla tungumálakúgun Svía Ákvörðun um að opinberir starfsmenn í Svíþjóð skuli aðeins tala sænsku í vinnunni hefur leitt til mótmæla í Finnlandi. Erlent 8.1.2008 16:21
Lemjið hausnum á þeim fast í dráttarbeiðslið Dýravinir í Ástralíu setja spurningamerki við nýjar leiðbeiningar ríkisstjórnarinnar um hvernig megi drepa kengúrur á mannúðlegan hátt. Erlent 8.1.2008 16:14
Ich bin WO? Roskinn Þjóðverji tók vitlausa beygju þegar hann var á heimleið eftir áramótafrí hjá frænku sinni. Í stað þess að keyra til Moers skammt frá Dusseldorf keyrði hann til Nibe í Danmörku, rúmlega 800 kílómetra leið. Erlent 8.1.2008 15:01
Vont hjónaband Eiginkona í Þýskalandi batt enda á misheppnað hjónaband með því að höggva eiginmann sinn í spað og sturta honum niður um klósettið. Erlent 8.1.2008 13:32
Samsteypustjórn í Kosovo Albanar í Kosovo hafa loks náð samkomulagi um tveggja flokka samsteypustjórn sem á að leiða héraðið til sjálfstæðis á næstu mánuðum. Erlent 8.1.2008 11:19
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent