Norður-Kórea Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. Erlent 4.7.2017 10:52 Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. Erlent 4.7.2017 06:28 Ævintýraferð Otto Warmbier til Norður-Kóreu endaði á versta veg Hver var Warmbier, hvað var hann að gera í Norður-Kóreu og hvers vegna var hann handtekinn? Erlent 20.6.2017 15:02 Dennis Rodman á leiðinni til Norður-Kóreu Körfuboltastjarnan Dennis Rodman er á leiðinni til Norður-Kóreu og er búist við því að hann lendi þar á morgun, þriðjudag. Greint er frá þessu á vef CNN en þar segir að fréttamenn miðilsins hafi rekist á Rodman á flugvellinum í Beijing. Rodman vildi hins vegar ekki svara neinum spurningum blaðamanna. Erlent 12.6.2017 23:13 Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Erlent 30.5.2017 21:14 Skutu viðvörunarskotum að dróna sem flogið var yfir landamærin Talið er að Norður-Kóreumenn hafi flogið dróna yfir hlutlausa beltið. Erlent 23.5.2017 10:22 Yfirvöld Norður-Kóreu segja tilraunaskotið hafa heppnast vel Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu hefur staðfest að tilraunaskot á miðdrægri eldflaug, sem skotið var á loft fyrr í dag, hafi tekist eins og áætlað var. Erlent 21.5.2017 23:55 Enn eitt tilraunaskot Norður-Kóreu Her Suður-Kóreu segir nágranna sína hafa skotið ótilgreindri gerð eldflauga á loft, sem flaug í um 500 kílómetra. Erlent 21.5.2017 09:49 Nýr forseti segir miklar líkur á átökum Moon Jea-in segir Suður-Kóreumenn verða að vera tilbúna til að svara fyrir sig. Erlent 17.5.2017 10:24 THAAD-kerfið greindi eldflaug Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Suður-Kóreu segir framþróun nágranna sinna vera hraðari en þeir reiknuðu með. Erlent 16.5.2017 16:09 Færast nær draumnum um langdrægar eldflaugar Erlent 15.5.2017 10:37 Yfirvöld Norður-Kóreu segja flugskeytið lið í þróun á kjarnorkuvopnum Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu (KCNA) hefur greint frá því að prófun á langdrægri eldflaug hafi heppnast. Þá er leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sagður hafa haft yfirumsjón með tilrauninni. Yfirvöld Norður-Kóreu segja flaugar sínar ná til Bandaríkjanna. Erlent 14.5.2017 23:37 Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Flaugin er talin hafa flogið 700 km og hafnað í Japanshafi. Erlent 14.5.2017 00:08 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ Erlent 13.5.2017 09:22 Fara fram á vægð varðandi þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu biðja ríki um að fylgja ekki viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. Erlent 12.5.2017 23:42 CIA kemur á fót aðgerðastöð til að bregðast við Norður Kóreu Segja þetta vera skýr skilaboð til Donald Trump. Erlent 11.5.2017 23:58 Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. Erlent 9.5.2017 10:15 Saka CIA um tilræði gegn Kim Jong Un Norður-Kóreumenn segjast hafa komið í veg fyrir tilræðið. Erlent 5.5.2017 10:34 Norður-Kóreumenn gagnrýna Kína harðlega Segja „gáleysisleg“ ummæli Kínverja um kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins skapraunandi. Erlent 4.5.2017 14:44 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. Erlent 2.5.2017 13:44 Heimta að slökkt verði á eldflaugavarnarkerfinu Kínverjar telja kerfið, sem hefur verið gangsett í Suður-Kóreu, koma niður á eigin eldflaugagetu og draga úr öryggisjafnvægi á svæðinu. Erlent 2.5.2017 10:30 Eldflaugavarnakerfið í Suður-Kóreu nú nothæft Nokkrir mánuðir eru í að eldflaugavarnakerfi THAAD nái fullum afköstum. Erlent 2.5.2017 08:36 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. Erlent 1.5.2017 19:15 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. Erlent 1.5.2017 18:01 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. Erlent 29.4.2017 07:57 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. Erlent 28.4.2017 21:25 Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. Erlent 28.4.2017 23:36 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. Erlent 28.4.2017 21:54 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. Erlent 28.4.2017 08:21 Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. Erlent 27.4.2017 23:32 « ‹ 19 20 21 22 23 ›
Varar Kim Jong-un við að fara yfir strikið Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, sendir nágrönnum sínum skilaboð. Erlent 4.7.2017 10:52
Norður-Kórea segist hafa skotið langdrægri eldflaug á loft Eldflaugin var á lofti í um 37 mínútur, sem er besti árangur tilraunaskots frá Norður-Kóreu til þessa, og flaug um 930 kílómetra. Erlent 4.7.2017 06:28
Ævintýraferð Otto Warmbier til Norður-Kóreu endaði á versta veg Hver var Warmbier, hvað var hann að gera í Norður-Kóreu og hvers vegna var hann handtekinn? Erlent 20.6.2017 15:02
Dennis Rodman á leiðinni til Norður-Kóreu Körfuboltastjarnan Dennis Rodman er á leiðinni til Norður-Kóreu og er búist við því að hann lendi þar á morgun, þriðjudag. Greint er frá þessu á vef CNN en þar segir að fréttamenn miðilsins hafi rekist á Rodman á flugvellinum í Beijing. Rodman vildi hins vegar ekki svara neinum spurningum blaðamanna. Erlent 12.6.2017 23:13
Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. Erlent 30.5.2017 21:14
Skutu viðvörunarskotum að dróna sem flogið var yfir landamærin Talið er að Norður-Kóreumenn hafi flogið dróna yfir hlutlausa beltið. Erlent 23.5.2017 10:22
Yfirvöld Norður-Kóreu segja tilraunaskotið hafa heppnast vel Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu hefur staðfest að tilraunaskot á miðdrægri eldflaug, sem skotið var á loft fyrr í dag, hafi tekist eins og áætlað var. Erlent 21.5.2017 23:55
Enn eitt tilraunaskot Norður-Kóreu Her Suður-Kóreu segir nágranna sína hafa skotið ótilgreindri gerð eldflauga á loft, sem flaug í um 500 kílómetra. Erlent 21.5.2017 09:49
Nýr forseti segir miklar líkur á átökum Moon Jea-in segir Suður-Kóreumenn verða að vera tilbúna til að svara fyrir sig. Erlent 17.5.2017 10:24
THAAD-kerfið greindi eldflaug Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Suður-Kóreu segir framþróun nágranna sinna vera hraðari en þeir reiknuðu með. Erlent 16.5.2017 16:09
Yfirvöld Norður-Kóreu segja flugskeytið lið í þróun á kjarnorkuvopnum Ríkisfréttastofa Norður-Kóreu (KCNA) hefur greint frá því að prófun á langdrægri eldflaug hafi heppnast. Þá er leiðtogi landsins, Kim Jong-un, sagður hafa haft yfirumsjón með tilrauninni. Yfirvöld Norður-Kóreu segja flaugar sínar ná til Bandaríkjanna. Erlent 14.5.2017 23:37
Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Flaugin er talin hafa flogið 700 km og hafnað í Japanshafi. Erlent 14.5.2017 00:08
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ Erlent 13.5.2017 09:22
Fara fram á vægð varðandi þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu biðja ríki um að fylgja ekki viðskiptaþvingunum Sameinuðu þjóðanna. Erlent 12.5.2017 23:42
CIA kemur á fót aðgerðastöð til að bregðast við Norður Kóreu Segja þetta vera skýr skilaboð til Donald Trump. Erlent 11.5.2017 23:58
Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. Erlent 9.5.2017 10:15
Saka CIA um tilræði gegn Kim Jong Un Norður-Kóreumenn segjast hafa komið í veg fyrir tilræðið. Erlent 5.5.2017 10:34
Norður-Kóreumenn gagnrýna Kína harðlega Segja „gáleysisleg“ ummæli Kínverja um kjarnorkuvopnaáætlun einræðisríkisins skapraunandi. Erlent 4.5.2017 14:44
Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. Erlent 2.5.2017 13:44
Heimta að slökkt verði á eldflaugavarnarkerfinu Kínverjar telja kerfið, sem hefur verið gangsett í Suður-Kóreu, koma niður á eigin eldflaugagetu og draga úr öryggisjafnvægi á svæðinu. Erlent 2.5.2017 10:30
Eldflaugavarnakerfið í Suður-Kóreu nú nothæft Nokkrir mánuðir eru í að eldflaugavarnakerfi THAAD nái fullum afköstum. Erlent 2.5.2017 08:36
Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. Erlent 1.5.2017 19:15
Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. Erlent 1.5.2017 18:01
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. Erlent 29.4.2017 07:57
Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. Erlent 28.4.2017 21:25
Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. Erlent 28.4.2017 23:36
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. Erlent 28.4.2017 21:54
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. Erlent 28.4.2017 08:21
Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Sögðust ætla að beita einræðisríkið þvingunum ef Norður-Kóreu sprengir aðra kjarnorkusprengju. Erlent 27.4.2017 23:32