Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Enska landsliðskonan Georgia Stanway er á förum frá Bayern Munchen í Þýskalandi þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur eftir fjögur ár í Bæjaralandi. 10.1.2026 13:45
Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Norður-makedónsku dómararnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski fá ekki að dæma á komandi Evrópumóti í handbolta vegna svindls á þolprófi. 10.1.2026 13:01
Dyche æfur eftir tapið Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, var óánægður með tap sinna manna fyrir B-deildarliði Wrexham í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær. 10.1.2026 12:15
Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Alfreð Finnbogason, nýr íþróttastjóri Rosenborgar, og Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, eru staddir á Marbella á Spáni þar sem æfingamót fer fram. Þeir skoðuðu saman komandi andstæðing Brann í Evrópudeildinni. 10.1.2026 11:30
Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Hilmar Smári Henningsson samdi í gær við Stjörnuna eftir stutt og strembið stopp í Litáen. Hann gaf sér lítinn tíma í viðræður við önnur lið og stefnir á titilvörn í Garðabæ. 10.1.2026 11:01
„Maður fann andrúmsloftið breytast“ Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson naut sín vel innan um stórstjörnur á HM í hraðskák í Katar um áramótin. Hann hafði gaman af stælum Norðsmannsins Magnusar Carlsen. 10.1.2026 10:18
Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. 10.1.2026 09:30
Skilur stress þjóðarinnar betur Ómar Ingi Magnússon segist hafa öðlast nýja virðingu fyrir íslensku handboltaáhugafólki er hann neyddist til að horfa á HM í janúar í fyrra. Hann mætir tvíefldur til leiks í ár. 9.1.2026 09:01
Hafnaði Val og fer heim til Eyja Hákon Daði Styrmisson er snúinn heim í raðir ÍBV í Olís-deild karla í handbolta. 8.1.2026 14:57
Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Enzo Le Fée, leikmaður Sunderland, vill líklega seint sjá endursýningu af vítaspyrnu sinni í 3-0 tapi fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var eðlilega flóttalegur eftir skelfilega slaka spyrnu. 8.1.2026 14:47