Sjáðu ótrúlega sjö mínútna þrennu Smith og tvennu Nadíu Allt stefnir í hreinan úrslitaleik Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta í lokaumferð Bestu deildar kvenna. Bæði lið unnu leiki sína í gær þar sem bandarískur framherji Blika stal senunni. 23.9.2024 20:32
Arnar sagður líklegur til að taka við í Skotlandi Arnar Gunnlaugsson, þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Víkings, er ofarlega á lista yfir þá sem veðbankar í Bretlandi telja líklega til að taka við Hearts í Skotlandi. 23.9.2024 19:47
Grátleg niðurstaða Birnis og Gísla Íslendingaslagur og fallslagur var á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 23.9.2024 18:59
Fertugasti leikur Glódísar og félaga í röð án taps Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Liðið er eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 23.9.2024 18:03
Tímabilið búið hjá Rodri? Rodri, miðjumaður Manchester City og spænska landsliðsins, er sagður alvarlega meiddur eftir að hafa vikið af velli í 2-2 jafntefli liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Um mikla blóðtöku er að ræða fyrir Englandsmeistarana. 23.9.2024 17:08
Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. 21.9.2024 14:19
Sló 24 ára gamalt met Kára Steins, aftur Sindri Karl Sigurjónsson, 15 ára hlaupari úr Borgarfirði, sló 24 ára gamalt aldurflokkamet Kára Steins Reynissonar í 10 kílómetra götuhlaupi í dag. Þetta er í annað sinn sem hann slær metið, en í fyrra skiptið var það ekki gilt. 21.9.2024 13:30
„Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Annað árið í röð er KA komið í bikarúrslit karla í fótbolta og reynir að fella bikarmeistara Víkings. Þjálfari KA-manna segir menn ekki endilega í hefndarhug, en njóti góðs af reynslu síðasta árs og ákveðnir í að vinna loks bikarinn. 21.9.2024 11:31
UEFA sé að missa þolinmæðina gagnvart Íslandi Eftir langt ferli liggur nú fyrir að Evrópuleikir Víkings fara fram hér á landi í vetur. Fara þarf í vissar aðgerðir áður en að Evrópuboltinn fer að rúlla. 21.9.2024 08:00
„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. 20.9.2024 19:02