Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Berst við krabba­mein

Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg.

Orðið fyrir for­dómum allan ferilinn

Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril.

Hneysklaður á ó­sönnum orðrómum

Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic, leikmaður AC Milan á Ítalíu, segir ósatt að hann og leikkonan Sydney Sweeney séu að hittast. Hann vill að blaðamenn séu dregnir til ábyrgðar.

Enn kvarnast úr liði Blika

Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið.

Jafnt í stór­leiknum

Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik.

Martínez skaut Inter á toppinn

Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar.

Sjá meira