Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. 30.1.2026 15:00
Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Ísland leikur til undanúrslita á stórmóti í fyrsta sinn í 16 ár er liðið mætir Dönum á þeirra heimavelli í Herning. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og ver lýst beint á Vísi. 30.1.2026 13:00
Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. 30.1.2026 12:00
„Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ „Þetta er bara geðveikt. Það er gaman að koma inn í höllina og finna aðeins andrúmsloftið sem verður hérna á næstu dögum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Vísi þegar hann var tekinn tali skömmu fyrir æfingu landsliðsins í Herning í gær. 30.1.2026 10:33
„Þá myndu þeir ljúga að mér“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning. 30.1.2026 09:33
„Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. 30.1.2026 08:30
„Gjörsamlega glórulaust“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, furðar sig á ýmsu í kringum komandi úrslitahelgi í Herning. Hann segir þó engar afsakanir vera fyrir strákana okkar og nennir sem minnst að spá í utanaðkomandi aðstæðum. 29.1.2026 18:16
Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Landslið karla í handbolta æfði í keppnishöllinni Boxen í Herning í dag þar sem liðið mætir heimsmeisturum Dana í undanúrslitum á EM á morgun. 29.1.2026 17:15
Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Það tókst. Þvílíkir menn. Við fórum Krýsuvíkurleiðina að þessu en það tókst. Enda er það er íslenska leiðin. Undanúrslitin bíða. 28.1.2026 19:27
„Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Frjálsíþróttafólkið og parið Guðni Valur Guðnason og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir láta stemninguna í kringum íslenska handboltalandsliðið í Malmö ekki framhjá sér fara. Þau ætla að styðja liðið til sigurs gegn Slóveníu í dag. 28.1.2026 13:31