Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Á bilinu 2.500 til 3.000 stuðningsmenn Íslands koma saman í Kristianstad í Svíþjóð til að styðja strákana okkar til sigurs gegn Ítalíu í fyrsta leik á EM. Vísir er í beinni frá stuðningsmannasvæðinu í keppnishöllinni. 16.1.2026 14:31
Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Þjóðverjinn Bob Hanning, þjálfari ítalska karlalandsliðsins í handbolta, býst við strembnu verkefni er hans menn mæta Íslandi í fyrsta leik á EM í dag. Spennan er töluverð. 16.1.2026 11:30
Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Það er kominn fiðringur og spenningur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir fyrsta leik liðsins á EM sem fram fer í dag. 16.1.2026 08:30
„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. 15.1.2026 23:15
EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. 15.1.2026 17:17
Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Einar Þorsteinn Ólafsson er fyrst og fremst spenntur fyrir komandi Evrópumóti karla í handbolta. Hann kveðst meðvitaður um að það reyni á þolinmæðina eftir tækifærum á mótinu. 15.1.2026 11:30
„Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Björgvin Páll Gústavsson hefur leik á sínu 19. stórmóti í handbolta á morgun. Mikill munur er á þeim Björgvin sem mætti á sitt fyrsta mót 2008 og í dag en þrátt fyrir að fimmtugsaldurinn sígi á, er hann í fantaformi. 15.1.2026 09:02
„Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu mættu í dag til Kristianstad og mæta Ítölum í fyrsta leik á EM á föstudaginn kemur. Það mætti halda að Ísland sé eina liðið sem sé að fara að spila í sænska bænum. 14.1.2026 17:34
Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Fiorentina gerði grátlegt jafntefli við toppbaráttulið AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Albert Guðmundsson lagði upp mark þeirra fjólubláu. 11.1.2026 16:07
Martin öflugur í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti glimrandi leik er Alba Berlín vann þægilegan 87-62 sigur á Heidelberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 11.1.2026 16:07