Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Vá. Þetta var leikur í lagi. Það er eiginlega ótrúlegt að skrifa það en Ísland vann átta marka sigur á Svíum í kvöld. Það á þeirra heimavelli, og spilandi þeirra leik. 25.1.2026 22:30
Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Fjölmennur íslenskur hópur hitaði upp fyrir stórleik dagsins hjá strákunum okkar í milliriðli á EM gegn Svíum í Malmö. 25.1.2026 15:41
Norðmenn með flautuna í Malmö Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram. 25.1.2026 11:33
„Hann er örugglega góður pabbi“ Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku. 25.1.2026 11:03
„Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. 25.1.2026 08:00
EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Strákarnir í landsliðinu hafa hrist af sér naumt tap fyrir Króatíu og öll þeirra einbeiting komin á leik morgundagsins við Svíþjóð. Farið var yfir sviðið í EM í dag. 24.1.2026 17:46
Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir alla leikmenn vera heila eftir strembinn leik við Króata í gær. Nokkrir urðu fyrir hnjaski í leiknum. 24.1.2026 16:04
Skýrsla Vals: Ekki aftur Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár. 23.1.2026 19:30
Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Þorsteinn Leó Gunnarsson kemur inn í leikmannahóp Íslands fyrir leik dagsins við Króatíu líkt og búist var við eftir að skyttan stóra var skráð af HSÍ á mótið í gær. 23.1.2026 13:40
Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. 23.1.2026 11:00