Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Viggó í hópnum gegn Sviss

Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag.

Skýrsla Vals: Vel nýttur veikinda­dagur

Vá. Þetta var leikur í lagi. Það er eiginlega ótrúlegt að skrifa það en Ísland vann átta marka sigur á Svíum í kvöld. Það á þeirra heimavelli, og spilandi þeirra leik.

Norð­menn með flautuna í Malmö

Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram.

„Hann er örugg­lega góður pabbi“

Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku.

„Eitt besta lið í heimi“

Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag.

EM í dag: Helgarpabbar og dvalar­heimili

Strákarnir í landsliðinu hafa hrist af sér naumt tap fyrir Króatíu og öll þeirra einbeiting komin á leik morgundagsins við Svíþjóð. Farið var yfir sviðið í EM í dag.

Sjá meira