Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. 25.6.2019 06:00
Mikil fólksfækkun í Evrópu til 2100 Lækkandi fæðingartíðni í Evrópu þýðir mikla fólksfækkun fyrir aldarlok. Hærri meðalaldur innan álfunnar gæti reynst erfið áskorun. Heilt yfir fjölgar jarðarbúum í tæpa ellefu milljarða árið 2100. 24.6.2019 06:00
Hafna áliti um þátt prinsins í morðinu Utanríkisráðherra Sádi-Arabíu,hafnaði í gær því sem segir í nýrri skýrslu sérfræðings Sameinuðu þjóðanna um aftökur án dóms og laga, um að raunveruleg sönnunargögn væru fyrir því að Mohammed bin Salman krónprins og aðrir hátt settir embættismenn væru ábyrgir fyrir morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. 20.6.2019 06:00
Tíu milljónir án matar í Norður-Kóreu Bæði Suður-Kórea og Kína senda Norður-Kóreu tugþúsundir tonna af hrísgrjónum. Dugar skammt því að þörfin er talin vera 1,5 milljónir tonna. Fjörutíu prósent landsmanna sögð búa við sáran skort. 20.6.2019 06:00
Johnson bætti við sig fylgi Dominic Raab, fyrrverandi útgöngumálaráðherra Breta, datt í gær úr leik í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, þar sem einnig er valinn nýr forsætisráðherra Breta. 19.6.2019 06:15
Sækist ekki eftir samningslausri útgöngu Breta Þótt Boris Johnson ætli ekki að sækjast sérstaklega eftir því að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu án samnings þegar þar að kemur er nauðsynlegt að halda þeim möguleika opnum. 13.6.2019 06:30
Fjögurra mánaða réttarhöld á enda og dómur væntanlegur Eftir fjögurra mánaða réttarhöld liggja örlög leiðtoga katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar nú í höndum hæstaréttardómara. Áratugalangra fangelsisdóma krafist. Spurningin um ofbeldi reynst helsti ásteytingarsteinninn í réttarhöldunum. Dóms að vænta á næstu mánuðum, síðla sumars eða í haust. 13.6.2019 06:15
Hollywood nýtir gervigreindina við leikaravalið Bandarískir kvikmyndaframleiðendur í Hollywood nýtast nú í auknum mæli við gervigreind til þess að ákveða hvaða leikara skal fá í hvaða hlutverk. 31.5.2019 10:00
Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31.5.2019 08:30
Megn andstaða við hugmynd bresku leyniþjónustunnar Google, Microsoft, rannsakendur og ýmis samtök standa saman gegn hugmynd um hulinn aðgang lögreglu og öryggisstofnana að dulkóðuðum samskiptum. Hugmyndin sögð geta reynst vopn fyrir ofbeldismenn. 31.5.2019 07:45