Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sambandið algjör ástarbomba

Ísdrottningin og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi sumars eftir að Ásdís bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. 

Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti

Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. 

Sycamore Tree frumflytur nýtt lag og myndband

Hljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið Heart Burns Down. Dúóið skipa þau Gunni Hilmars fatahönnuður og tónlistarmaður og söng- og leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir.

Sjá meira