Þekktir og einhleypir karlmenn Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði vel valda álitsgjafa setti Lífið á Vísi saman lista af karlmönnum sem eiga það sameignlegt að vera þekktir og einhleypir. 6.11.2023 08:00
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6.11.2023 07:41
Tinna Alavis eignaðist dreng Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis hefur eignast dreng. Hún deildi gleðifregunum á samfélagsmiðlum í gær með fallegri mynd af syninum. 5.11.2023 10:18
Björgvin og Mona skilin eftir tveggja ára hjónaband Björgvin Þorsteinsson og norska stórstjarnan og fegurðardrottningin Mona Grudt hafa ákveðið að skilja eftir tveggja ára hjónaband. Hjónin tilkynntu tímamótin í færslu á Facebook. 3.11.2023 15:08
Öðruvísi föstudagspítsa að hætti Brynju Dan Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, deildi girnilegri pítsuuppskrift á samfélagsmiðlum á dögunum. Perur, döðlur og camembert smurostur að dansa saman - hversu spennandi? 3.11.2023 11:00
„Það er er auðvelt að eiga fallegt líf ef ég kýs það“ Tinna Aðalbjörnsdóttir, sem starfar við leikaraval og er annar eigandi Ey agency, fagnaði fimm árum edrú í gær. Tímamótin eru henni mikilvæg og segir hún þau minna sig á hvaðan hún er að koma. 2.11.2023 20:01
Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. 2.11.2023 15:50
„Nýr leikskóli í nýju landi“ Skúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður eru stödd á Balí þar sem synir þeirra eru byrjaðir í leikskóla. 2.11.2023 11:00
Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. 1.11.2023 20:50
Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. 1.11.2023 17:00