Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þekktir og ein­hleypir karl­menn

Íslenskir karlmenn eru misjafnir eins og þeir eru margir. Í samráði vel valda álitsgjafa setti Lífið á Vísi saman lista af karlmönnum sem eiga það sameignlegt að vera þekktir og einhleypir.

Bleikt og nota­legt hjá Binna Glee

Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina.

Tinna Alavis eignaðist dreng

Áhrifavaldurinn og fegurðardísin Tinna Alavis hefur eignast dreng. Hún deildi gleðifregunum á samfélagsmiðlum í gær með fallegri mynd af syninum.

Öðru­vísi föstudagspítsa að hætti Brynju Dan

Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, deildi girnilegri pítsuuppskrift á samfélagsmiðlum á dögunum. Perur, döðlur og camembert smurostur að dansa saman - hversu spennandi?

Manna­kjöt vakti lukku á Hrekkja­vöku

Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi.

„Nýr leik­skóli í nýju landi“

Skúli Mogensen, athafnamaður og unnusta hans Gríma Björg Thorarensen innanhúshönnuður eru stödd á Balí þar sem synir þeirra eru byrjaðir í leikskóla.

Icelandair frum­sýnir nýjan einkennisfatnað

Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni.

Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr

Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum.

Sjá meira