Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. 29.1.2024 17:01
Súr matur en sæluvíma í Krikanum Hafnfirðingar mættu í sínu fínasta pússi og blótuðu þorrann á Þorrablóti FH í Kaplakrika síðastliðið laugardagskvöld. 29.1.2024 16:38
Flúðu íslenska veturinn og njóta í fiskimannaþorpi Hjónin Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson sem hafa marga fjöruna sopið í fjölmiðlum í gegnum áratugina njóta lífsins þessar vikurnar á Tenerife. Þó ekki á sundlaugabakknum að taka tásumyndir. 29.1.2024 15:55
Leifur Andri og Hugrún eiga von á „litlu ljóni“ Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eiga vona á sínu fyrsta barni saman. 29.1.2024 13:45
Atli Már og Katla tilkynna kynið Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katla tilkynnti í færslu á samfélagsmiðlum á dögunum að von væri á stúlku. 29.1.2024 12:02
Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. 29.1.2024 11:25
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29.1.2024 10:15
Prinsinn í Fram dreginn upp á svið og djammað á stólunum Það voru spiluð miklu meiri stemmningslög en Fram, fram, fylking þegar Framarar troðfylltu íþróttahúsið í Úlfarsárdal og efndu til þorrablóts. Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handbolta og Framprins heiðraði uppeldisfélagið. Svo gaman var að sumir gestir stóðu uppi á stólum. 29.1.2024 07:00
Handboltapar á von á barni Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. 26.1.2024 14:23
Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. 26.1.2024 13:52