Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Upp­lifði skelfi­lega hluti á neysluárum í Köben

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur hefur gert stjörnukort fyrir fólk í nærri 50 ár. Gunnlaugur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir stóran hluta af þjáningu fólks stafa af rembingi við að passa inn í normið í stað þess að leyfa sér að vera einstaklingur.

Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum

Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. 

„Bestu 730 dagarnir“

Leikkonan Íris Tanja Flygenring birti fallega myndafærslu af sér og unnustu sinni, tónlistarkonunni Elínu Eyþórsdóttur, í hringrásinni á Instagram í gær í tilefni af tveggja ára sambandsafmæli þeirra sem þær telja í dögum.

Heitustu gellur og gaurar Laugardalsins á ó­gleyman­legu þorra­blóti

Mikil gleði og mikið stuð var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á laugardagskvöld í annað sinn. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Gestir næsta árs þurfa að hafa hraðar hendur til að missa ekki af stuðinu.

Húðrútína ung­menna geti valdið skaða til fram­tíðar

„Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar.

Myndaveisla: Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó í eina sæng

Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Júlí Heiðar Halldórsson fagnaði sinni fyrstu sólóplötu, Þrjátíu og þrír, með sérstöku hlustunarpartýi síðastliðið miðvikudagskvöld. Platan er væntanleg 22. mars á 33 ára afmælisdegi Júlís.

Eliza að drukkna í við­tölum í Dubai

Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni.

Sjá meira