Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. 13.11.2025 19:54
„Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13.11.2025 19:29
Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Noregur verður með á HM í fótbolta næsta sumar, í fyrsta sinn frá því á síðustu öld, nema að Ítalir nái að kalla fram mesta kraftaverk fótboltasögunnar. 13.11.2025 18:56
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13.11.2025 17:53
Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Jóhann Berg Guðmundsson spilar sinn hundraðasta A-landsleik í kvöld, gegn Aserbaísjan í undankeppni HM í fótbolta. Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson ræddu um „óvænta“ endurkomu Jóhanns í byrjunarliðið, á Sýn Sport fyrir leik. 13.11.2025 16:53
„Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni skoðuðu fyrri dæmi á leiktíðinni um mörk sem fengið hafa að standa en voru keimlík markinu sem dæmt var af Liverpool í stórleiknum við Manchester City í gær. Sitt sýndist hverjum um hvort dómurinn hefði verið réttur eða kolrangur. 10.11.2025 13:48
Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Spænski miðjumaðurinn Nico González mætti í viðtal við Hjörvar Hafliðason eftir 3-0 sigurinn með Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. González skoraði eitt markanna en var ekki sammála því að hann hefði átt sinn besta leik í gær. 10.11.2025 12:31
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. 10.11.2025 12:12
Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10.11.2025 11:30
Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Spænska stórveldið Barcelona hefur ekki getað spilað á heimavelli sínum Camp Nou síðan 2023 en nú styttist í að liðið spili þar aftur. Forsmekkur fékkst á fjölsóttri æfingu í gær. 8.11.2025 07:00
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent