Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. 30.12.2025 12:46
Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum Alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið íþróttafólk ársins sem að þessu sinni kemur úr frjálsum íþróttum og fótbolta. 30.12.2025 11:02
Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Hetjur Stjörnunnar frá síðasta vori verða í sviðsljósinu í kvöld á Sýn Sport Ísland þegar sérstakur þáttur um leiðina að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í körfubolta karla verður sýndur. 30.12.2025 10:01
Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Alfons Sampsted fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði enska knattspyrnufélagsins Birmingham í gærkvöld og þótti standa sig afar vel. Hann kveðst þó alltaf hafa verið meðvitaður um að staða sín hjá félaginu væri ekki góð. 30.12.2025 09:30
Býst núna við því versta frá áhorfendum Heimsmeistarinn Luke Littler viðurkennir að hafa misst stjórn á sér á sviðinu í Alexandra Palace í gærkvöld, eftir stöðugt baul frá áhorfendum á meðan að hann vann Rob Cross 4-2 á HM í pílukasti. 30.12.2025 08:28
Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Norska skíðaskotfimisambandið íhugar nú að breyta undirbúningnum fyrir Vetrarólympíuleikana sem fram undan eru í febrúar, eftir að landsliðsmaðurinn Sivert Bakken lést fyrir viku. 30.12.2025 08:00
Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Það sló þögn á stuðningsmenn Denver Nuggets í gærkvöld þegar stórstjarna liðsins og þrefaldi MVP-verðlaunahafinn Nikola Jokic meiddist í hné. Óttast er að meiðsli hans gætu verið alvarleg. 30.12.2025 07:34
Segir starfið í húfi hjá Alfreð Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027. 28.12.2025 09:02
Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Toppliðin í ensku úrvalsdeildinni þurftu heldur betur að hafa fyrir sínum sigrum í gær en unnu öll. Mörkin úr leikjunum, þar á meðal fyrsta mark Florian Wirtz í deildinni, má sjá á Vísi. 28.12.2025 08:02
Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sérstakur Íslandsmeistaraþáttur tileinkaður karlaliði Víkings í fótbolta verður sýndur á Sýn Sport Ísland í kvöld. Enski boltinn, HM í pílukasti og NFL Red Zone bíður einnig þeirra sem vilja hafa það náðugt í sófanum í dag. 28.12.2025 06:02