Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. 14.1.2025 21:27
Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Það verður ekki annað sagt en Danmörk, ríkjandi heimsmeistari, byrji HM karla í handbolta af krafti. Liðið skoraði 47 mörk gegn annars slöku liði Alsír. 14.1.2025 21:17
Malen mættur til Villa Framherjinn Donyell Malen er mættur til Aston Villa. Hann kemur frá Borussia Dortmund í Þýskalandi og kostar Villa tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. 14.1.2025 20:30
Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. 14.1.2025 20:01
Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Topplið Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Nottingham Forest sem er óvænt í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 14.1.2025 19:32
Ótrúleg endurkoma heimamanna Phil Foden skoraði tvívegis þegar Englandsmeistarar Manchester City komust 2-0 yfir gegn Brentford á útivelli. Lærisveinar Thomas Frank hafa hins vegar haft tak á liði Pep Guardiola undanfarin ár og tókst að jafna metin áður en leik lauk, niðurstaðan 2-2 jafntefli. 14.1.2025 19:02
James bjargaði heimaliðinu Hinn meiðslahrjáði Reece James, fyrirliði Chelsea, kom sínum mönnum til bjargar á ögurstundu þegar Bournemouth virtist vera að sækja þrjú stig á Brúnna í leik liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 14.1.2025 19:01
Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti HM karla í handbolta hófst með tveimur leikjum. Ítalía vann þægilegan sigur á Túnis á meðan Frakkland fór létt með Katar. 14.1.2025 18:47
Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Tony Book, goðsögn hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester City, er látinn. Book varð Englandsmeistari með liðinu árið 1968 og bikarmeistari ári síðar. 14.1.2025 18:02
Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Jóhann Berg Guðmundsson og Hólmfríður Björnsdóttir, eiginkona hans, fengu fallega gjöf frá Bruno Fernandes – fyrirliða Rauðu djöflanna – eftir að þau eignuðust sitt þriðja barn. 14.1.2025 07:00