Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Manchester United aðdáandinn og heimsmeistarinn í pílu Luke Littler skildi hvorki upp né niður þegar hann hitti hinn goðsagnakennda Sir Alex Ferguson. 15.1.2025 07:00
Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Alls eru fimm beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 15.1.2025 06:01
Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Stephen Curry hefur verið einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta undanfarinn áratug eða svo. Þó hann hafi skemmt fjölmörgum aðdáendum Golden State Warriors og körfubolta yfir höfuð þá eru sumir sem geta ekki beðið eftir því að þessi magnaði leikmaður leggi skóna á hilluna. 14.1.2025 23:33
Karius mættur í þýsku B-deildina Loris Karius, fyrrverandi markvörður Liverpool og nú síðast Newcastle United, hefur samið við þýska B-deildarfélagið Schalke 04 út tímabilið. 14.1.2025 23:03
Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. 14.1.2025 22:34
Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Ásdís Karen Halldórsdóttir er orðin leikmaður Madríd CFF í efstu deild spænska fótboltans. Þar er fyrir landsliðskonan Hildur Antonsdóttir. 14.1.2025 22:33
Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. 14.1.2025 21:27
Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Það verður ekki annað sagt en Danmörk, ríkjandi heimsmeistari, byrji HM karla í handbolta af krafti. Liðið skoraði 47 mörk gegn annars slöku liði Alsír. 14.1.2025 21:17
Malen mættur til Villa Framherjinn Donyell Malen er mættur til Aston Villa. Hann kemur frá Borussia Dortmund í Þýskalandi og kostar Villa tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. 14.1.2025 20:30
Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. 14.1.2025 20:01