Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sætir nú rannsókn lögreglu eftir að þrjár konur komu fram og sökuðu hann um að hafa nauðgað sér. 14.11.2024 17:31
Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. 14.11.2024 07:03
„Vinsamlegast látið hann í friði“ Þrátt fyrir að Kylian Mbappé sé hvergi sjáanlegur í franska landsliðinu þá þarf franski landsliðsþjálfarinn engu að síður að svara spurningum um hann á blaðamannafundi liðsins. 14.11.2024 06:32
Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá hefst landsleikjaglugginn með leikjum í Þjóðadeildinni. 14.11.2024 06:02
Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Cristiano Ronaldo hefur enn það markmið að skora þúsund mörk á ferlinum en viðurkennir þó að tíminn sé orðinn knappur fyrir hann til að ná því. 13.11.2024 23:31
Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Rúben Amorim er tekinn við sem knattspyrnustjóri Manchester United og stýrir liðinu í fyrsta sinn eftir landsleikjahlé. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Amorim mætir á Old Trafford. 13.11.2024 23:02
Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. 13.11.2024 22:31
Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Thelma Dís Ágústsdóttir jafnaði tuttugu ára gamalt met Birnu Valgarðsdóttur í sigrinum á Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta. 13.11.2024 22:01
Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13.11.2024 21:47
Embla tryggði Stjörnunni sigur Embla Steindórsdóttir var hetja Stjörnukvenna í kvöld þegar Stjarnan vann eins marks sigur á ÍR, 29-28, í Olís deild kvenna í handbolta. 13.11.2024 21:17