Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Manuel Neuer, markvörður Bayern München, missir ekki bara af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. 9.12.2024 21:33
Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Bónus deildarliðin Stjarnan, Haukar og Álftanes tryggðu sér sæti í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta í kvöld. Það gerði Sindri líka sem verður eina 1. deildarliðið í pottinum. 9.12.2024 21:22
Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. 9.12.2024 21:09
FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. 9.12.2024 21:06
Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. 9.12.2024 20:32
Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.12.2024 19:31
Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Noregur tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta með sannfærandi sigri á Þjóðverjum. Það gerðu þær þótt að það sé ein umferð eftir í milliriðlinum. 9.12.2024 18:27
Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. 9.12.2024 18:00
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. 9.12.2024 17:30
Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Hollenska kvennalandsliðið í handbolta steig skrefi nær undanúrslitaleiknum á EM í handbolta eftir öruggan sigur á Sviss í Vín í kvöld. 9.12.2024 17:02