Föstudagsviðtalið: Segir þvælu að önnur lögmál gildi í netheimum en mannheimum Jakob Frímann Magnússon er stjórnarformaður STEF, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar. Sambandið, ásamt fleirum lagði á dögunum fram kæru á hendur einstaklingi sem stendur að baki skráaskiptasíðunni Deildu.net. 29.7.2016 05:00
Fylgst með Hillary Clinton í tuttugu ár Lilja Dögg Alfreðsdóttir kom eins og stormsveipur inn í stjórnmálin fyrr á árinu. 22.7.2016 07:00
Maður á ekki að þurfa að venjast þessu Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi. 15.7.2016 07:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9.7.2016 08:00
Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. 8.7.2016 07:00
Vill verða þingmaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir mikilvægt að unga fólkið hafi sína fulltrúa á Alþingi. Hún vill að ríkið hætti að skipta sér af öllu mögulegu og fari að einbeita sér að því sem raunverulegu máli skiptir. 1.7.2016 05:00
Á eftir að gera upp Landsdómsmálið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði skilið við stjórnmálin árið 2009 og sér ekki eftir því. Nú býr hún í Tyrklandi og sinnir starfi umdæmisstjóra UN Women þar sem hún vinnur að því að efla stöðu kvenna. Ingibjörg ræðir kvenr 24.6.2016 07:00
Löngu hætt að vilja fara í dýragarða Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir vill ekki innleiða svokölluð gæludýravegabréf svo dýr geti ferðast með eigendum sínum. Hún segir dýr hafa góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem eiga sín minna og vill sem flesta hunda á elliheim 17.6.2016 07:00
Ekkert foreldri ætlar að standa sig illa Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir segir fyrstu árin í lífi barna skipta miklu máli fyrir framtíðina. Hún segir mikilvægt að huga betur að foreldrum barna og veita þeim meiri aðstoð. Hún rekur miðstöð foreldra og barna þar sem myndast hafa biðlistar. Hún afleitt þar sem ungbörn geti ekki beðið, enda sé fólginn sparnaður í því til langs tíma litið fyrir kerfið ef tekið er á vandamálum barna strax. 20.5.2016 07:00
Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. 13.5.2016 05:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent