Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús Jochum er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sam­særis­kenningar notaðar sem stjórn­tæki

Rússnesk stjórnvöld hafa lengi málað upp gagnrýnisraddir innanlands sem handbendi erlendra óvina, fyrst og fremst Vesturlanda. Samsæriskenningar eru þannig notaðar sem stjórntæki í Rússlandi til að móta sýn heillar þjóðar.

Borgar­full­trúi bjargaði stolnum barna­vagni

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, reyndist óvæntur bjargvættur þegar hann rambaði á barnavagn á Landakotstúni í gærkvöldi. Barnavagninum hafði verið stolið af tröppum Hússtjórnarskólans skömmu fyrr.

Full­kominn vett­vangur til að verja vetrar­fríinu

Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í tólfta sinn frá 25. október til 2. nóvember. Sýndar verða nýjar myndir í bland við gamlar auk fjölda annarra viðburða. Hátíðin lendir bæði á hrekkjavöku og vetrarfríi grunnskóla þannig það er ærið tilefni fyrir krakkana að kíkja í bíó.

Kim Kardashian greindist með heilagúlp

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian greinir frá því í nýjustu seríunni um Kardashian-fjölskylduna að hún hafi greinst með „lítinn æðagúlp“ í heila. Ekki kemur fram af hvaða tagi æðagúlpurinn er né hver staða hans er í dag.

Hver er upp­á­halds­bókin þín eftir Hall­dór Lax­ness?

„Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness og af hverju?“ Þannig hljóðar spurningin sem blaðamaður lagði fyrir níu ólíka Laxness-lesendur. Svörin voru fjölbreytt, rétt eins og höfundarverk Nóbelskáldsins, en bókin sem bar oftast á góma kom þó nokkuð á óvart.

Þóttist ó­létt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið

Skosk kona notaði gervibumbu í marga mánuði, falsaði sónarmyndir, þóttist hafa eignast dóttur og reyndi að telja fólki trú um að dúkka væri dóttir hennar. Upp komst um blekkingarleikinn þegar hún sagði dótturina hafa dáið.

Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gerir í dag aðgengilega nýja Íslensk-enska veforðabók. Hún er tíunda tvímálaorðabókin sem stofnunin hefur birt undanfarin fjórtán ár.

Sjá meira