Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús Jochum er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Krist­rún meðal hundrað rísandi stjarna Time

Kristrún Frostadóttir er á lista tímaritsins Time yfir hundrað áhrifamestu rísandi stjörnur heims í dag. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, fer fögrum orðum um Kristrúnu og segir hana alvarlegan, opinn og uppbyggjandi leiðtoga með hagfræðiheila.

„kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“

Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál hélt fund um útlendingamál í Valhöll um helgina. Hæðst hefur verið að auglýsingu fyrir fundinn vegna málfars- og stafsetningarvillna, þá sérstaklega að stafarunan „kkk“ sé í orðinu „klukkan“. Formaður félagsins segir um 115 manns hafa sótt fundinn og gagnrýnin sé rýr ef aðeins er hægt að setja út á stafsetningu.

Við­kvæmar við­ræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks

Eftir rúmlega fimmtán ára óvissu, ákærur, stofufangelsi í sendiráði og einangrun í Belmarsh-fangelsi, sneri Julian Assange heim til Ástralíu í fyrrasumar. Kristinn Hrafnsson lýsir lokasprettinum, viðkvæmum viðræðum við erlenda ráðamenn og framtíð WikiLeaks.

Stjörnufans og for­setar á Rauðu myllunni

Söngleikurinn Moulin Rouge! var frumsýndur með pompi og prakt á laugardagskvöld. Stærstu stjörnur leikhúsbransans létu sig ekki vanta og heiðraði Vigdís Finnbogadóttir gesti með nærveru sinni.

„Það er ekkert sem læknar þetta al­veg“

Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi forstjóri Dominos og Ikea, segir ekki koma ríkinu við í hvaða meðvitundarástandi fullorðið fólk sé heima hjá sér, á meðan það skaði ekki aðra. Hann hafi sjálfur klesst á vegg fyrir nokkrum og snúið lífi sínu við.

Sjá meira