Úlfljótsvatn farið að gefa Það er oft ansi sérstakt að sjá fáa veiðimenn á góðum degi við Úlfljótsvatn en vatnið er þegar aðstæður eru réttar ekkert síðra gjöfult en Þingvallavatn. 13.6.2020 09:52
Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast. 10.6.2020 09:53
Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu. 10.6.2020 08:06
Góð opnun í Þverá og Kjarrá Veiði hefur farið vel af stað í Þverá og Kjarrá en gott vatn er í þeim báðum og stígandi í göngum sem veit á gott sumar. 9.6.2020 15:16
Líflegt í Elliðavatni Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því. 9.6.2020 14:08