Mikið líf í Hítarvatni Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði. 22.6.2020 08:15
Flott veiði í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu. 22.6.2020 08:06
Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið. 21.6.2020 10:56
Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir hátíðlega athöfn sem fyrr og að venju er það Reykvíkingur ársins sem opnar ánna. 20.6.2020 09:00
Ytri Rangá opnaði í morgun Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni. 20.6.2020 08:40
Flott opnun í Grímsá í gær Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár. 20.6.2020 08:23
Veiði hafin í Veiðivötnum Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan. 19.6.2020 09:47
Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og var eins og undanfarin ár opnað af sama genginu sem er valinkunnur hópur sem þekkir hana vel. 19.6.2020 09:39
Vænar bleikjur að veiðast við Þingvallavatn Eftir heldur rólegan maímánuið og satt best að segja var byrjun júní ekkert sérstök heldur þá hefur veiðin heldur betur glæðst við bakka Þingvallavatns. 18.6.2020 09:29
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax. 18.6.2020 09:17