Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Það er alveg dæmigert fyrir Stóru Laxá að um leið og það fer að rigna hressilega á haustin þá fer takan í gang. 10.9.2020 14:58
Góður tími til að veiða urriða í Elliðavatni Það eru bara fimm dagar þangað til veiði lýkur í Elliðavatni en haustið er oft ansi drjúgt sérstaklega þegar það kemur að urriðanum. 10.9.2020 10:00
Haustbragur á veiðitölum úr laxveiðiánum Nýjar vikutölur voru birtar eins og venjulega í gærkvöldi þar sem farið er yfir stöðuna í laxveiðiánum og það er greinilega komin haustbragur á tölurnar. 10.9.2020 08:51
Fishpartner með kastnámskeið fyrir byrjendur Marga dreymir um að geta kastað flugu með glæsibrag og áreynslulaust í ánna eða vatnið sitt með þeirri von um að krækja í fisk. 9.9.2020 11:21
Mikið af sjóbirting í Varmá Varmá gleymist oft hjá veiðimönnum sem eru að hugsa sér til hreyfings í haustveiðinni sem er skrítið því það er frábær tími í ánni. 9.9.2020 11:11
Vika eftir í Elliðaánum Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða. 8.9.2020 10:19
Gæsaveiðin gengur vel þrátt fyrir kuldahret Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og það er óhætt að segja að síðan þá á þessum fáu dögum sem veiðar hafi staðið yfir hafi skyttur landsins fengið allar tegundir af veðri. 7.9.2020 10:56
Flekkudalsá til SVFR Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi. 6.9.2020 09:59
Kvennahollin gera það gott við Langá Það er hið minnsta fjögur kvennaholl við Langá hvert síðsumar og veiðin hjá þessum frábæru konum hefur verið virkilega góð. 6.9.2020 09:50
Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er. 30.8.2020 10:00