Veiðihúsin fá yfirhalningu fyrir sumarið Leigurtakar laxveiðiánna hafa verið sveittir síðustu daga að gera veiðihúsin klár fyrir komandi tímabil. 14.6.2021 13:18
Stefnir í kuldalega opnun í Veiðivötnum Veiðivötn eru eitt vinsælasta veiðisvæði landsins en opnun þar fer fram næsta föstudag og eins og venjulega verður líklega fullselt og fjölmennt við bakkana. 14.6.2021 12:52
Lifnar aðeins yfir Blöndu Blanda hefur farið heldur rólega af stað en það er ekkert sem veiðimenn við Blöndu hafa ekki séð áður. 13.6.2021 11:55
Sumarblað Veiðimannsins komið út Eftirvænting veiðimanna fyrir komandi veiðisumri vex nú með hverjum degi. Fyrstu löxunum hefur verið landað og Veiðimaðurinn er mættur á bakkann. 11.6.2021 10:47
Boðið í veiði í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er einstaklega gjöfult og skemmtilegt vatn að veiða enda er mikið af bleikju í vatninu og inn á milli geta þær orðið ansi stórar. 10.6.2021 11:00
Þingvallableikjan farin að taka flugur veiðimanna Þingvallavatn er líklega ásamt Elliðavatni eitt vinsælasta vatn landsins enda flykkjast veiðimenn þangað á öllum góðum dögum. 10.6.2021 10:46
Hraunsfjörður farinn að gefa flottar bleikjur Hraunsfjörður opnar snemma á hverju vori en besti tíminn þar er aftur á móti frá byrjun júní og vel inn í haustið. 10.6.2021 08:55
Laxinn mættur í Elliðaárnar Spennan magnast með hverjum deginum og fleiri fregnum af löxum sem eru farnir að sýna sig í ám landsins. 9.6.2021 13:11
Fyrstu laxarnir sjást í Langá Langá á Mýrum hefur oft verið talin sú á sem er með seingengin laxastofn en síðustu ár hefur það eitthvað breyst. 9.6.2021 11:28
Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Ásgarður við Sogið hefur verið að eiga góða daga í bleikju upp á síðkastið en það er ljóst að góður árangur Veitt og Sleppt er að skipta þarna miklu máli. 9.6.2021 09:04