Ný veiðisvæði hjá Fish Partner Fish Partner hefur gert samning um veiðirétt í Fossálum og einnig efri hluta árinnar sem nefnist Þverá og síðar Öðulbrúará. 14.1.2022 09:15
Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Nú telja veiðimenn niður dagana fram að því að veiði hefst á ný en samkvæmt venju byrjar nýtt veiðitímabil 1. apríl hvert ár og það er heldur betur farið að styttast í þetta. 14.1.2022 09:08
Hvað á rjúpa að hanga lengi? Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga. 19.12.2021 18:27
Norðurá enn fegurst áa Bókin Niorðurá - Enn fegurst áa sem bókaútgáfan Sælukot gefur út er líklega ein af þeim bókum sem er skyldueign fyrir þá sem vilja kynnast Norðurá betur. 19.12.2021 18:23
Dagbók Urriða komin út Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur staðið við bakkann með veiðistöng í hönd við hvert tækifæri síðustu 30 ár og nú miðlar hann fróðleik í nafni Dagbókar urriða, meðal annars í sjónvarpsþáttum og hlaðvörpum og nú fyrir jólin kemur út veiðibókin Dagbók urriða. 6.12.2021 08:40
Veiði, von og væntingar Þessi árstími er skemmtilegur fyrir bókaunnendur enda er hámark bókaútgáfunnar eins og venja er fyrir hver einustu jól. 23.11.2021 10:50
Líflegur markaður með villibráð Þetta er sá árstími þar sem áhugafólk sem fagfólk leikur sér með villibráð í eldhúsinu og það er fátt eins gott og rétt elduð villibráð. 22.11.2021 09:34
Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiðifélagið Fish Partner hefur hafið sölu á veiðiferðum erlendis. Um er að ræða veiði á mörgum af bestu veiðisvæðum heims þar sem allir geta fundið veiði og afþreyingu við sitt hæfi. 17.11.2021 11:55
Miðá í Dölum til SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið um leigu á veiðirétti í Miðá í Dölum og Tunguá frá og með sumrinu 2022. Ragnheiður Thorsteinsson, varaformaður SVFR, og Guðbrandur Þorkelsson, formaður Fiskræktar-og veiðifélags Miðdæla, skrifuðu undir samning þess efnis í Miðskógi í Dölum í kvöld 17.11.2021 11:51
Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Hlaupvídd 12 er það caliber sem langflestir nota hér á landi við skotveiðar en vinsældir á hlaupvídd 20 eru þó að aukast. 12.11.2021 08:33