Nýr bóksölulisti: Dóri DNA nýstirni ársins í bóksölunni Björgvin Páll virðist ætla að eiga ævisöguna þetta árið. 17.12.2019 13:15
Tónlistargeirinn í sárum vegna fráfalls Geira Sæm Geira Sæm minnst sem einstaks ljúfmennis og góðs tónlistarmanns. 17.12.2019 11:26
Guðmundur Andri telur Svanhildi Hólm ekki góðan kost í Efstaleitið Þingmaðurinn telur umsókn aðstoðarmanns fjármálaráðherra athyglisvert uppátæki. 17.12.2019 08:57
Wikileaks segir ekkert mál að birta fleiri pósta Jóhannesar gefi Björgólfur grænt ljós Deilur milli Samherja og Jóhannesar Stefánssonar harðna. 16.12.2019 16:34
„Hið óháða, ópólitíska og óþarfa RUV ohf.“ Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður telur óásættanlegt að Sjálfstæðismaður verði skipaður útvarpsstjóri. 16.12.2019 10:24
Efling potar í þekkt fólk úr skemmtanaiðnaðinum vegna auglýsinga Eldum rétt Listamenn fá á baukinn hjá Eflingu sem er allt annað en sátt við Eldum Rétt. 13.12.2019 20:30
Fréttastofa í Rúmeníu fjallar um aðbúnað verkamanna á Íslandi Rúmenskir fréttamenn ræddu meðal annars við Helga Seljan og Drífu Snædal. 13.12.2019 15:39
Guðlaugur óskar vini sínum Boris innilega til hamingju Utanríkisráðherra sendir hjartnæma kveðju til samherja á Bretlandseyjum. 13.12.2019 14:17
Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Hópur þingmanna óskar eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol þó stjórnsýsluúttekt sé á lokametrum. 13.12.2019 13:59
Ekkert kósí eða jólalegt við afleiðingar veðurofsans Unnur Valborg Hilmarsdóttir telur marga ekki gera sér grein fyrir áhrifum veðursins. 13.12.2019 13:45