Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 10.3.2024 06:01
Tilþrifin:„Algjörlega geðveikislega vel gert hjá Julio De Assis“ „Við elskum góð tilþrif,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, þegar komið var að því að skoða flottustu tilþrif 19. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti. 9.3.2024 23:31
Myndaveisla frá tvöföldum bikarfögnuði Valsfólks Valur varð í dag tvöfaldur bikarmeistari í handbolta er félagið tryggði sér titilinn í bæði karla- og kvennaflokki. 9.3.2024 22:45
Girona heldur enn í titilvonina Girona vann gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 9.3.2024 22:01
Hafdís bikarmeistari með þriðja liðinu: „Þetta er orðið svolítið fyndið“ Hafdís Renötudóttir átti sannkallaðan stórleik í marki Vals í dag er liðið tryggði sér sinn níunda bikarmeistaratitil í kvennaflokki með þriggja marka sigri gegn Stjörnunni, 25-22. 9.3.2024 20:45
Óðinn fór á kostum er Kadetten kom sér í úrslit Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen vann fimm marka sigur gegn Wacker Thun í undanúrslitum svissnesku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld, 30-25. 9.3.2024 19:41
Kai Havertz skaut Skyttunum á toppinn Kai Havertz reyndist hetja Arsenal er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum skaust liðið í það minnsta tímabundið í toppsæti deildarinnar. 9.3.2024 19:29
Verðandi meistarar halda sigurgöngunni áfram Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, styrkti stöðu sína á toppnum er liðið vann 1-0 útisigur gegn Bologna í kvöld. 9.3.2024 18:54
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. 9.3.2024 18:37
Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. 9.3.2024 18:31