Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Það verður partý um allan bæ“

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, var eðlilega ánægður með sitt fólk eftir að Keflavík varð tvöfaldur bikarmeistari í körfubolta í kvöld. 

„Héldum bara á­fram að berja á þeim“

Elisa Pinzan, leikmaður Keflavíkur, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitil kvenna í körfubolta með stórsigri gegn Þór Ak. í kvöld. Hún segir það þó ekki skipta máli hversu stór sigurinn er.

„Smá heppni með okkur og góður karakter“

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega stoltur af liðinu eftir magnaðan 4-1 sigur gegn Ísrael í kvöld. Með sigrinum er Ísland nú aðeins einum sigri frá sæti á EM í sumar.

Samfélagsmiðlar yfir leiknum: Ís­land fer á EM

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því ísraelska í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi nú í sumar. Eins og svo oft áður voru Íslendingar virkir á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð.

Tvö ís­lensk mörk í sigri Sønderjyske

Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá meira