Uppgjörið: Santa Coloma - Víkingur 0-0 | Engin flugeldasýning en sætið tryggt Íslandsmeistarar Víkings gerðu markalaust jafntefli er liðið heimsótti Santa Coloma í seinni leik liðanna í baráttu um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 29.8.2024 17:17
Kallaði borgina skítapleis og skoraði svo þrennu Noni Madueke, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, átti sannarlega viðburðarríkan dag í borginni Wolverhampton í gær. 26.8.2024 07:02
Dagskráin í dag: HK-ingar reyna að koma sér úr fallsæti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Þar ber hæst að nefna viðureign Stjörnunnar og HK í Bestu-deild karla í knattpyrnu. 26.8.2024 06:02
Treyja Babe Ruth orðin langdýrasti íþróttasafngripur sögunnar Treyjan sem hafnaboltagoðsögnin Babe Ruth lék í er New York Yankees tryggði sér sigurinn í úrslitum MLB-deildarinnar í hafnabolta árið 1932 er orðin dýrasti íþróttasafngripur sögunnar. 25.8.2024 23:01
Samkomulag í höfn og McTominay á leið til Ítalíu Skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay gæti verið á leið til Napoli frá Manchester United. 25.8.2024 22:31
Griezmann skoraði og lagði upp í öruggum sigri Atlético Madrid Antoine Griezmann var allt í öllu er Atlético Madrid vann öruggan 3-0 sigur gegn Girona í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.8.2024 21:35
Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. 25.8.2024 21:25
Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. 25.8.2024 20:33
Glódís lyfti fyrsta titli tímabilsins Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München fögnuðu fyrsta titli tímabilsins er liðið vann 1-0 sigur gegn Wolfsburg í leiknum um þýska Ofurbikarinn í dag. 25.8.2024 18:14
Madrídingar sóttu fyrsta sigur tímabilsins Spánarmeistarar Real Madrid unnu sterkan 3-0 sigur er liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.8.2024 17:04