„Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Guðjón Bjarni Hálfdánarson, formaður meistaraflokksráðs karla á Selfossi, segir að sameiginlegt átak bæjarbúa hafi átt þátt í því að fá Jón Daða Böðvarsson aftur heim. 1.7.2025 19:32
Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Alexander Petersson, sem á að baki einn lengsta handboltaferil sem sögur fara af, er hættur. 1.7.2025 18:30
Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ „Hann kemur með mikla reynslu, sérstaklega þegar kemur að varnarleik og varnarskipulagi,“ segir Guðmundur Krisjánsson, fyrirliði Stjörnunnar, um Steven Caulker, sem samdi við liðið á dögunum. 1.7.2025 18:01
Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Nú þegar sumarið er að ná hámarki er heldur rólegt yfir íþróttalífinu, en þó verður boðið upp á tvær beinar útsendingar á sportrásum Sýnar á þessum fína þriðjudegi. 1.7.2025 06:00
Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. 30.6.2025 23:17
Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn ÍA vann mikilvægan 4-3 sigur er liðið tók á móti Fylki í botnslag Lengjudeildar kvenna í kvöld. 30.6.2025 22:53
Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Sérfræðingar Stúkunnar ætluðu ekki að trúa eigin augum þegar þeir voru að fara yfir leik Fram og ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar karla. 30.6.2025 22:01
Fluminense sendi Inter heim Brasilíska liðið Fluminense er á leið í átta liða úrslit HM félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur gegn Inter frá Ítalíu í kvöld. 30.6.2025 21:05
Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Rússinn Daniil Medvedev, sem situr í níunda sæti heimslistans í tennis, féll óvænt úr leik í fyrstu umferð Wimbledon-mótsins í dag. 30.6.2025 20:02
Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Grindavík hefur samið við sænsku landsliðskonuna Ellen Nyström um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild kvenna í körfubolta. 30.6.2025 19:13