Man United gengur frá kaupum á Zirkzee Manchester United hefur gengið frá kaupum á hollenska framherjanum Joshua Zirkzee frá ítalska félaginu Bologna. 14.7.2024 19:00
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14.7.2024 18:17
Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12.7.2024 18:22
Furða sig á brotthvarfi aðstoðarþjálfarans: „Gjörsamlega galið“ Fylkir mátti þola 4-0 tap er liðið heimsótti Val í Bestu-deild karla síðastliðinn laugardag. Í uppgjörsþættinum Stúkan myndaðist umræða um Olgeir Sigurgeirsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfara liðsins. 9.7.2024 16:00
Man United nálægt því að selja Greenwood til Frakklands Franska úrvalsdeildarliðið Marseille nálgast það að festa kaup á hinum 22 ára gamla Mason Greenwood frá Manchester United. 9.7.2024 15:00
Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. 9.7.2024 14:02
Einn rekinn heim vegna rasisma og tveir handteknir fyrir kynferðisbrot Keppnisferðalag franska ruðningslandsliðsins er fljótt að breytast úr draumi í martröð. Um helgina var einn leikmaður liðsins rekinn heim fyrir að láta rasísk ummæli falla á samfélagsmiðlum sínum og nú hafa tveir verið handteknir fyrir kynferðisbrot. 9.7.2024 11:30
Nistelrooy snúinn aftur á Old Trafford eftir átján ára fjarveru Ruud van Nistelrooy hóf í dag störf sem aðstoðarþjálfari Manchester United, átján árum eftir að hann yfirgaf félagið sem leikmaður. 8.7.2024 16:30
Hélt að hann myndi aldrei vinna aftur: „Ég get ekki hætt að gráta“ Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór Formúlu 1 frá upphafi, gat ekki haldið aftur af tárunum eftir að hann tryggði sér sigur á Silverstone-brautinni í breska kappakstrinum í gær. 8.7.2024 16:01
Cecilía á leið til Inter Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á leið í ítölsku úrvalsdeildina frá Bayern München. 8.7.2024 13:24