Varamaðurinn Welbeck bjargaði stigi fyrir Brighton Crystal Palace og Brighton gerði 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 21.12.2023 21:53
Willum lagði upp en Kristian og félagar úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir í 16-liða úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 7-1 sigur gegn C-deildarliði De Treffers í kvöld. Kristian Hlynsson og félagar eru hins vegar úr leik eftir 3-2 tap gegn D-deildarliði USV Hercules. 21.12.2023 21:27
Natasha kom inn af bekknum í magnaðri endurkomu Natashi Anasi og stöllur hennar í norska liðinu Brann nældu í stig er liðið tók á móti Lyon í B-riðli Meistaradeildar Evrópu kvenna í kvöld. Lokatölur 2-2 í leik þar sem frönsku gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins. 21.12.2023 20:55
Girona missteig sig og gæti misst toppsætið í kvöld Girona þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 21.12.2023 19:59
Lærisveinar Guðmundar komu sér í undanúrslit Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Skanderborg í kvöld, 26-22. 21.12.2023 19:19
Gísli og Bjarki tilnefndir sem bestu leikmenn heims Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Bjarki Már Elísson eru tilnefndir sem bestu leikmenn heims í sinni stöðu. 21.12.2023 19:01
Sá markahæsti getur ekki beðið eftir fríinu og ætlar að senda myndir af ströndinni Harry Kane, markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, getur ekki beðið eftir því að koma sér fyrir á ströndinni í sínu fyrsta jólafríi á ferlinum. 21.12.2023 18:31
Árni Vilhjálmsson búinn að finna sér lið á Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gert samning við ítalska C-deildarliðið Novara. Hann gengur formlega í raðir félagsins eftir áramót. 21.12.2023 18:00
Wenger viss um að stækkun HM félagsliða muni hjálpa fótboltanum Arsene Wenger, fyrrum þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, segir að stækkun heimsmeistaramóts félagsliða muni hjálpa til við að gera fótbolta enn alþjóðlegri en hann er nú og að ekki eigi aðeins að horfa á breytinguna út frá sjónahorni evrópskra liða. 20.12.2023 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool mætir West Ham, HM í pílu, franski boltinn og NHL Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum síðasta miðvikudegi fyrir jól. 20.12.2023 06:01