Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum

Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina.

Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd

Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64.

Brown vill spila aftur í vetur

Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð.

Er Nate Diaz hættur í MMA?

MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur.

Sjá meira