„Þetta er hálfgerður sirkus á köflum“ Ágúst Þór Jóhannsson sá um að stýra æfingu landsliðsins í gær en hún var róleg. Fáir á æfingu og margir fengu að hvíla. 24.1.2022 07:01
Daníel bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23.1.2022 13:04
Skýrsla Henrys: Eitt stærsta íþróttaafrek Íslandssögunnar Við skulum bara viðurkenna það. Við áttum öll von á franskri flengingu í kvöld. Skiljanlega reyndar miðað við áföllin hjá strákunum okkar. Lærdómur kvöldsins er að afskrifa ALDREI strákana okkar. Sama hver spilar. 22.1.2022 20:46
Viktor Gísli: Þetta kemur hægt og rólega Viktor Gísli Hallgrímsson og Ágúst Elí Björgvinsson standa vaktina í markinu þar sem Björgvin Páll Gústavsson er í einangrun. 22.1.2022 14:01
Janus Daði og Arnar Freyr nýjustu fórnarlömb veirunnar Enn syrtir í álinn hjá strákunum okkar en enn eitt smitið kom upp í hópnum í dag. 22.1.2022 13:57
Orri Freyr: Við þjöppum okkur saman Orri Freyr Þorkelsson spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti gegn Dönum og verður áfram í horninu gegn Frökkum í kvöld. 22.1.2022 12:30
Janus: Megum ekki taka því sem sjálfsögðum hlut að vera hérna „Heilsan er bara góð og við höfum farið yfir Danaleikinn og við getum aðeins nagað okkur í handarbökin að hafa ekki gert betur,“ sagði Janus Daði Smárason sem var frábær gegn Dönum og ætlar að halda uppteknum hætti gegn Frökkum í dag. 22.1.2022 11:30
Guðmundur: Mér finnst vera smit út um allt „Stemningin er góð þrátt fyrir allt og við bara höldum áfram,“ sagði grímuklæddur Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari en í ljósi stöðunnar eru eðlilega ekki teknar neinar áhættur. 22.1.2022 10:01
Sjúkraþjálfarinn líka kominn með Covid Eins og við mátti búast komu því miður fleiri slæm tíðindi er herbúðum strákanna okkar í dag. 21.1.2022 12:57
Skýrsla Henrys: Risahjarta í þessum drengjum Eftir allt sem á undan var gengið áttu líklega margir von á því að íslenska liðið yrði eins og lömb leidd til slátrunar gegn Dönum í kvöld. Það varð alls ekki raunin. 20.1.2022 23:00