Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar

Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik.

Diljá Ýr búin að semja við Brann

Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven.

Mikil blóð­taka fyrir Vals­menn

Landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson mun ekki spila með Valsmönnum í Bónus-deildinni næsta vetur þar sem hann er á leið í atvinnumennsku.

Blikarnir í beinni frá Albaníu

Breiðablik hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld og leikur liðsins verður í beinni á Sýn Sport.

IceBox í Kapla­krika

Vísir var með beina útsendingu frá hnefaleikakeppninni IceBox sem fram fer í Kaplakrika í Hafnarfirði.

Draumur Cunha rættist

Brasilíski framherjinn Matheus Cunha er orðinn leikmaður Man. Utd og þar með rættist langþráður draumur leikmannsins.

Sjá meira