Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. 27.6.2024 12:30
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. 20.6.2024 17:41
Sjáðu Lindex-mótið: Stjörnur framtíðarinnar á Selfossi Lindex-mótið fór fram á Selfossi á dögunum þar sem knattspyrnukonur framtíðarinnar sýndu listir sínar. 18.6.2024 15:20
Hulda verður áfram hjá Grindavík Fyrirliði Grindavíkur í Subway-deild kvenna, Hulda Björk Ólafsdóttir, verður áfram á sínum stað næsta vetur. 14.6.2024 17:31
Besta upphitunin: Feðgin mættu í settið Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir hituðu í dag upp fyrir 8. umferð Bestu-deildar kvenna sem hefst á morgun. 14.6.2024 17:00
Ætla ellefu sinnum upp Esjuna og safna áheitum Ofurhlaupararnir Elísa Kristinsdóttir og Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir ætla sér að hlaupa mikið eftir tíu daga. 14.6.2024 16:16
Fór fyrst í stöngina en síðan holu í höggi Það gengur á ýmsu hjá Austurríkismanninum Sepp Straka á US Open í dag. 14.6.2024 15:16
Goðsögn kveður Dortmund Varnarmaðurinn Mats Hummels hefur ákveðið að kveðja herbúðir Dortmund eftir þrettán ár hjá félaginu. 14.6.2024 14:45
Lawrence fær risasamning Leikstjórnandinn Trevor Lawrence hefur ekki staðið undir væntingum í NFL-deildinni en er samt orðinn sá launahæsti. 14.6.2024 14:01
Stórskotalið var á blaðamannafundi Vals Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni. 14.6.2024 12:30