Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. 21.9.2018 09:30
Conor gerði nýjan samning við UFC Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. 21.9.2018 09:00
Aguero framlengir við Man. City Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021. 21.9.2018 08:21
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21.9.2018 07:31
Beðnir um að hylja húðflúrin á HM HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það. 21.9.2018 07:00
Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. 20.9.2018 23:15
Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20.9.2018 22:30
Jon Jones má berjast eftir rúman mánuð Jon Jones er einn besti MMA-bardagakappi frá upphafi en hefur aldrei náð þeim hæðum sem búist var við. Meðal annars vegna lyfjavandræða. 20.9.2018 21:30
Teikningar af golfvöllum hjálpuðu honum úr fangelsi eftir 27 ár Dæmdur morðingi er laus úr fangelsi í Bandaríkjunum eftir 27 ára dvöl í steininum. Hann getur að mörgu leyti þakkað það myndum af golfvöllum sem hann teiknaði í steininum. 20.9.2018 12:30
Heilsaði að nasistasið og er á leið í lífstíðarbann Stuðningsmaður franska liðsins Lyon var í sviðsljósinu á leik liðsins gegn Man. City í gær eftir sérstaka hegðun í stúkunni. 20.9.2018 12:00