Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Conor gerði nýjan samning við UFC

Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum.

Aguero framlengir við Man. City

Argentínumaðurinn Sergio Aguero er búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við Man. City og er því samningsbundinn félaginu fram á sumar árið 2021.

Beðnir um að hylja húðflúrin á HM

HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það.

Sjá meira