Var í dái fyrir níu mánuðum en snýr nú aftur á völlinn Saga enska knattspyrnumannsins Alex Fletcher er ótrúleg en virðist vera að fá mjög farsælan endi. 6.8.2023 08:00
Reyndi að enda líf sitt eftir að hafa misst samninginn við Browns Saga fyrrverandi NFL-kappans Johnny Manziel er ansi skrautleg. Hann var mikil vonarstjarna en stóð aldrei undir væntingum og hvarf fljótt úr NFL-deildinni. 6.8.2023 07:00
Dagskráin: Blikarnir taka á móti KR og leikurinn um Samfélagsskjöldinn Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Íslenskur og enskur fótbolti er þar í forgrunni. 6.8.2023 06:00
Annie tókst aftur á loft en Björgvin brotlenti Lokagrein kvöldsins á heimsleikunum í CrossFit er lokið en ólympískar lyftingar voru þar í forgrunni. 5.8.2023 22:12
Davis gerir risasamning við Lakers Los Angeles Lakers tók ekki í mál að missa Anthony Davis frá sér og galopnaði veskið til þess að halda honum. 5.8.2023 21:32
Tap hjá Jóni Degi og félögum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í belgíska liðinu OH Leuven máttu sætta sig við svekkjandi tap á heimavelli í kvöld. 5.8.2023 20:44
Upprisa Íslendinganna á heimsleikunum Eftir slakar síðustu greinar voru íslensku keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit í stuði í síðustu grein sem kláraðist nú um kvöldmatarleytið. 5.8.2023 20:18
Chelsea kaupir markvörð á fjóra milljarða Spænski markvörðurinn Robert Sanchez er á faraldsfæti en Chelsea hefur keypt hann frá Brighton. 5.8.2023 19:02
Orri Steinn fékk tækifæri með FCK Orri Steinn Óskarsson var verðlaunaður fyrir þrennuna gegn Blikum með byrjunarliðssæti hjá FCK gegn Randers í dönsku deildinni í dag. 5.8.2023 18:00
Glódís á skotskónum fyrir Bayern Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir reimaði á sig skotskóna fyrir FC Bayern í dag. 5.8.2023 17:00