Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel. 9.8.2025 17:07
Eir hljóp inn í undanúrslitin Hin stórefnilega Eir Chang Hlésdóttir er kominn í undanúrslit í 200 metra hlaupi á EM U20. 8.8.2025 12:02
Mega sniffa ammoníak eftir allt saman NFL-leikmenn sem elska að sniffa ammoníak og önnur ilmsölt geta tekið gleði sína á ný því þeir fá að sniffa áfram á hliðarlínunni. 7.8.2025 16:30
Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Tottenham fékk hræðilegar fréttir í morgunsárið er í ljós kom að James Maddison verði frá meirihluta komandi tímabils. 7.8.2025 11:32
Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Sagan var skrifuð í MLB-deildinni í hafnabolta í gær er San Diego Padres og Arizona Diamondbacks voru að spila. 6.8.2025 16:30
Bannað að sniffa ammóníak í leikjum NFL-deildin hefur ákveðið að banna notkun á ammóníaki og öðrum ilmsöltum í deildinni. 6.8.2025 16:02
NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Fyrrum stjarna í NFL-deildinni á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi fyrir að taka þátt í skipulögðu hundaati. 6.8.2025 07:02
Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Besta deild karla er í brennidepli á sportrásum Sýnar í dag. 6.8.2025 06:00
Lyon krækir í leikmann Liverpool Franska liðið Lyon styrkti lið sitt í dag er það keypti ungan leikmann frá Liverpool. 5.8.2025 22:02
Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Ferill hafnaboltamannsins Nic Enright hefur ekki verið neinn dans á rósum en hann brosir í dag. 5.8.2025 20:30