Hrokafullur boltastrákur æsti Klopp upp | Myndband Eitt af fyndnari atriðum ársins í ensku úrvalsdeildinni átti sér stað eftir leik Everton og Liverpool í gær. 4.3.2019 10:58
Úr sjónvarpinu og aftur í fótboltabúninginn Innherjagoðsögnin Jason Witten hefur ákveðið að draga fram skóna ári eftir að hann lagði þá á hilluna. Hann mun að sjálfsögðu spila áfram með Dallas Cowboys. 1.3.2019 17:00
Covington ruddist inn á opna æfingu hjá Usman | Myndband Hirðfíflið hjá UFC, Colby Covington, reyndi að stela senunni í Las Vegas í gær er kapparnir í aðalbardögum UFC 235 voru með opna æfingu í borginni. 1.3.2019 14:00
Benedikt: Kom mér á óvart að vera boðið starfið Benedikt Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta til næstu fjögurra ára. Benedikt tók sér drjúgan tíma til þess að íhuga málið áður en hann samþykkti að taka við liðinu. 1.3.2019 13:30
Sami sterinn virðist vera fastur í Jon Jones | Fær að berjast á morgun Sagan endalausa með Jon Jones og lyfjapróf hélt áfram í gær er í ljós kom að fjögur lyfjapróf fyrir bardaga helgarinnar hefðu reynst jákvæð. 1.3.2019 12:00
Einherjar skylmast við Jokerana frá Þýskalandi Íslenska ruðningsliðið Einherjar slær ekki slöku við en á morgun mun liðið taka á móti þýska liðinu Hof Jokers í Kórnum í Kópavogi. 1.3.2019 11:00
Kvíðasjúklingur sem ætlar úr NBA í UFC Blandaðar bardagaíþróttir heilla marga og körfuboltamaður, sem náði ekki að standa undir væntingum, stefnir nú á að berjast fyrir UFC. 28.2.2019 23:30
Liverpool á toppnum í 100 daga í fyrsta sinn á öldinni Það er langt síðan gengi Liverpool hefur verið eins gott í ensku úrvalsdeildinni og í vetur. Alls konar tölfræði styður það. 28.2.2019 23:00
Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. 28.2.2019 22:30
Super Bowl-hetjan Foles yfirgefur Ernina NFL-liðið Philadelphia Eagles tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að leyfa leikstjórnandanum Nick Foles að róa á önnur mið. 28.2.2019 18:45