Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst? Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi. 22.5.2019 13:45
Þjálfari ÍR-stúlknanna stígur til hliðar | Virðing verður að vera í fyrirrúmi Málefni minnboltaliðs ÍR í flokki 11 ára stúlkna hafa verið í brennidepli síðasta sólarhringinn eftir að stúlkurnar neituðu að taka við verðlaunum sínum er þær urðu Íslandsmeistarar. 22.5.2019 10:53
Roethlisberger biður Brown afsökunar Það var ekki gott ástandið hjá Pittsburgh Steelers síðasta vetur og samband lykilmanna liðsins, Ben Roethlisberger og Antonio Brown, var í molum. 21.5.2019 17:00
Ellefu ára stúlkur neituðu að taka við bikarnum og skildu medalíurnar eftir á gólfinu Ótrúleg uppákoma varð eftir úrslitaleik í minnibolta stúlkna 11 ára á Akureyri um síðustu helgi. Þá neitaði Íslandsmeistaralið ÍR að taka við Íslandsmeistarabikarnum og liðið skildi gullmedalíurnar eftir á gólfinu er þær löbbuðu út. 21.5.2019 13:53
Ofurstjarna Kúrekanna handjárnuð í Las Vegas Hlaupari Dallas Cowboys, Ezekiel Elliott, lenti í útistöðum við fólk á tónlistarhátíð í Las Vegas um síðustu helgi. 21.5.2019 12:30
Dómari lést í miðjum fótboltaleik Dómari í Bólivíu lést í þunna loftinu á Municipal Stadium í El Alto en völlurinn er í 3.900 metra hæð yfir sjávarmáli. 20.5.2019 23:30
Ronaldo lamdi bikarnum í soninn | Myndband Það var bikargleði hjá Juventus um helgina er liðið tók á móti ítalska meistaratitlinum og allt fór vel fram fyrir utan að Cristiano Ronaldo náði aðeins að meiða son sinn. 20.5.2019 23:00
Conor boðar komu sína til Íslands Írski bardagakappinn Conor McGregor eyddi miklum tíma á Íslandi er hann var að byrja að klifra upp á stjörnuhimininn og hann segist vera væntanlegur fljótlega til Íslands á nýja leik. 20.5.2019 21:45
Fyrrum leikmaður Chelsea tekur við skoska landsliðinu Skotar eru búnir að finna nýjan landsliðsþjálfara en Steve Clarke skrifaði undir þriggja ára samning við skoska knattspyrnusambandið í dag. 20.5.2019 14:38
Mbappé íhugar að yfirgefa PSG Franska ungstirnið Kylian Mbappé liggur undir feldi þessa dagana og íhugar framtíð sína. Hún gæti legið utan Parísar þar sem hann hefur spilað síðustu ár. 20.5.2019 14:30