„Það er ekkert plan B“ Handboltakappinn fyrrverandi Logi Geirsson er í áhugaverðu spjalli við Silju Úlfarsdóttur í hlaðvarpinu Klefanum. 24.4.2024 15:46
Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. 24.4.2024 13:50
Enginn Viktor Gísli en Þorsteinn Leó í hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Eistum í undankeppni HM 2025. 19.4.2024 14:00
„Með því glórulausasta sem ég hef séð“ Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag. 19.4.2024 13:02
Dagskráin í dag: Sófadagur í sólarhring Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum. 19.4.2024 06:00
Spáin segir að Valur verji titilinn Samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Bestu deildar kvenna þá mun Valur verja Íslandsmeistaratitil sinn. 17.4.2024 12:35
Amanda verður best og FH-ingar grófastir Samkvæmt könnun sem var gerð meðal leikmanna Bestu deildar kvenna þá verður Valskonan Amanda Jacobsen Andradóttir óstöðvandi á þessari leiktíð. 17.4.2024 12:24
„Leikmaður Grindavíkur naut ekki sannmælis í atvikaskýrslu dómara“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem deildin gagnrýnir vinnubrögð KKÍ harkalega. 12.4.2024 17:02
Utan vallar: Hanskinn passaði inn á vellinum Einn umdeildasti einstaklingur síðustu áratuga, OJ Simpson, er fallinn frá. Magnaður íþróttamaður og morðingi í hugum flestra. 12.4.2024 10:00
„Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. 9.4.2024 07:31