Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leigu­bíl­stjórar í vand­ræðum með ölvaða í nótt

Talsvert líf var á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Töluvert var um ölvun í miðbæ Reykjavíkur og glímdu leigubílstjórar margir í vandræðum við þá sem höfðu verið úti á lífinu.

Bjargaði kisa af vellinum í miðjum leik

Knattspyrnumaðurinn Jason Kerr kom kettinum Topsey til bjargar þegar hann hljóp inn á fótboltavöll í Hillsborough í gærkvöld. Topsey var þar með bjargað frá fljúgandi fótbolta leikmanna Sheffield Wednesday og Wigan Athletic sem öttu þar kappi. 

Öldur á Garðskaga náðu yfir 30 metra hæð í óveðrinu

Öldur við Garðskaga á Suðurnesjum náðu ítrekað yfir þrjátíu metra hæð í óveðrinu sem gekk yfir landið síðdegis á mánudag og aðfaranótt þriðjudags. Með því var met slegið í ölduhæð við Íslandsstrendur en það fyrra var frá árinu 1990.

Sjá meira