Notar ólöglega ofskynjunarsveppi gegn þjáningu Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður, var mikill útivistargarpur sem hafði stundaði snjóbretti og fjallgöngur af krafti þegar hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir liðlega tíu árum síðan. 22.9.2020 21:24
Segir oft einmanalegt að gigga: „Karlgreyið, hvernig nennir hann að mæta?“ Í kvöld er gigg, lag Ingó veðurguðs, þykir mjög einlægt og persónulegt en í því má greina einhverja angist poppstjörnunnar sem komist hefur á toppinn en áttar sig á að þar getur bæði verið kalt og einmanalegt. 31.8.2020 21:38
„Ég þorði ekki að segja neinum, ég vildi það ekki“ Gísli Már Helgason er Ólafsfirðingur og fimm barna faðir sem hefur búið í Svíþjóð síðastliðin 23 ár. Hann flutti frá Íslandi eftir röð áfalla sem gerðu það að verkum að honum fannst sér ekki vært þar lengur og vildi komast burt í nýtt umhverfi. 22.6.2020 20:01
Missti báða foreldra sína vegna Covid-19 Pétur Reynisson hefur stigið mörg þung skref síðustu vikurnar en hann gekk í gegnum það erfiða hlutskipti að missa báða foreldra sína vegna Covid-19 faraldursins nú á dögunum. 28.4.2020 21:00
Gætum þurft að búa við takmarkanir út árið Íslendingar ættu að vera undir það búnir að einhvers konar takmarkanir vegna kórónuveirunnar gætu verið í gildi út þetta ár. 7.4.2020 21:00
„Langaði virkilega að upplifa mig sem konu“ Þór Ludwig Stiefel er merkilegur myndlistarmaður en hann er listmálari sem hefur haldið ótal einka og samsýninga allt frá því hann hélt sína fyrstu sýningu í Hlaðvarpanum í Reykjavík árið 1990. 31.3.2020 11:28
„Er algjör furðufugl en það er allt í góðu lagi“ Engill Bjartur Einisson er eitt yngsta starfandi ljóðskáld landsins. Árið 2018 sendi hann frá sér sína fyrstu ljóðabók, Vígslu, sem hefur að geyma fjörutíu frumsamin ljóð og núna í vetur kom út önnur bók hans sem hann kallar Ljóðgæti. 3.3.2020 10:45
Vill að forystan axli ábyrgð og segi af sér Heiðveig Einarsdóttir telur rétt að þeir sem vísuðu henni úr Sjómannafélaginu ættu að axla ábyrgð á gjörðum sínum. 6.3.2019 17:07
Hvetur til sniðgöngu verslana Bónus og Hagkaupa Gunnar Smári Egilsson segir launamun innan Haga vera óásættanlegan. 1.3.2019 15:53
Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, útskýrði hvers vegna flokkur hans stóð í umræðum í þinginu í hálfan sólarhring í gær. 28.2.2019 21:04