Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veðurfræðingar vara við enn verra veðri í dag heldur en gert var ráð fyrir í fyrstu spám í gær. Kröpp og dýpkandi lægð, skammt suðvestur af Reykjanesi, hreyfist norður á bóginn og gengur þá á með hvassri sunnanátt eða stormi, rigningu og hlýindum, en þurrt að kalla á Norður - og Austurlandi. Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um mestallt land. 7.11.2024 07:18
Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Origo ehf. í kjölfar endurskipulagningar félagsins til að skilja að starfsemi eignarhaldsfélagsins og rekstrarfélagsins Origo. 6.11.2024 08:18
Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Mikil gleði hefur verið við völd á kosningavökum stuðningsmanna Donalds Trump og Repúblikana víða um Bandaríkin í nótt. 6.11.2024 07:07
Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Það er suðvestanátt á landinu, hvasst norðantil fram eftir morgni en lægir síðan. Næsta lægð nálgast úr suðri í kvöld með vaxandi austanátt og rigningu, fyrst sunnanlands. 6.11.2024 06:50
Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Atriði Árbæjarskóla og Laugalækjarskóla komust áfram í úrslit á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 6.11.2024 06:02
Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Linda Kolbrún Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra háttsemiseftirlits Seðlabanka Íslands. Starfið var var auglýst laust til umsóknar í lok september síðastliðinn. 5.11.2024 15:41
Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir fundi með frambjóðendum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum sem fara síðar í mánuðinum á Grand hótel í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 5.11.2024 14:31
Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Umhverfisþing verður haldið í þrettánda sinn í Kaldalóni í Hörpu milli klukkan 13 og 16 í dag. 5.11.2024 12:31
Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Dómstóll í Malmö í Svíþjóð hefur dæmt dansk-sænska hægriöfgamanninn Rasmus Paludan í fangelsi fyrir hatursorðræðu og fyrir að hafa kynt undir kynþáttahatur með því að hafa í tvígang brennt Kóraninn í Malmö fyrir um tveimur árum. 5.11.2024 10:36
Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Skúli Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish, sem ber ábyrgð á vöruþróun, sölu, framleiðslu og þjónustu fyrir viðskiptavini Marel í fiskiðnaði. 5.11.2024 09:23