Mortal Kombat-stjarna látin Japansk-bandaríski leikarinn Cary-Hiroyuki Tagawa, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Mortal Kombat-myndunum og James Bond-myndinni Licence to Kill, er látinn. Hann varð 75 ára. 5.12.2025 07:43
Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Víðáttumikil lægð suður af landinu og hæð yfir Grænlandi beina norðaustlægum áttum til landsins og verður víða strekkingur eða kaldi, en hægari vindur norðaustantil. 5.12.2025 07:01
Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Loka þarf karlaklefum í Sundhöll Reykjavíkur tímabundið vegna rakaskemmda. Klefarnir verða lokaðir frá og með 5. desember og verða opnaðir aftur eftir úrbætur og úttekt. 4.12.2025 14:47
Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn „Orkan, álið og kísillinn“ er yfirskrift opins raforkumarkaðsfundar Viðskiptagreiningar Landsvirkjunar sem fram fer í Kaldalóni í Hörpu í dag. 4.12.2025 13:32
Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Herdís Steingrímsdóttir, nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, studdi tillögu seðlabankastjóra um að lækka stýrivexti um 25 punkta í síðasta mánuði en hefði þó kosið að halda vöxtum óbreyttum. 4.12.2025 10:48
Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Katrín Aagestad Gunnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna. 4.12.2025 08:48
Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Lægðir suður og suðvestur af landinu beina norðaustlægari átt til landsins þar sem víða má reikna með kalda eða strekkingi. 4.12.2025 07:08
Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendastofa hefur slegið á putta verslunarinnar Á. Óskarssonar og Co í Mosfellsbæ eftir að hún auglýsti vörur á samfélagsmiðlum á verði sem ekki stóð neytendum til boða og sömuleiðis lægsta verð vöruflokks þar sem birt var mynd af talsvert dýrari vöru innan vöruflokksins. 3.12.2025 11:30
55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Alls bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar í nóvember 2025. Í þeim var samtals 55 starfsmönnum sagt upp störfum. 3.12.2025 10:02
Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Ráðherrar í ríkisstjórn munu kynna nýja samgönguáætlun og stofnun innviðafélags til að flýta stærri samgönguframkvæmdum á sérstökum blaðamannafundi sem hefst klukkan 10:30. 3.12.2025 10:00