Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Strákarnir sem léku aðalhlutverkin í kvikmyndinni Benjamín dúfu – þeir Sturla Sighvatsson, Gunnar Atli Cauthery, Sigfús Sturluson og Hjörleifur Björnsson – hittust í Smárabíói í kvöld þegar kvikmyndin var tekin til sýninga á ný, þrjátíu árum eftir frumsýningu árið 1995. 8.11.2025 21:00
Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna „Það sem mér finnst frábært við hlaupin er að það geta allir sett sér sín persónulegu markmið og unnið sína persónulega sigra. Mér finnst það eitt það fallegasta við almenningshlaup þegar maður sér fólk vera að koma í mark sem algjöra, fullkomna sigurvegara eftir að hafa klárað tíu kílómetra hlaup á áttatíu mínútum eða eitthvað og maður sér stoltið og sigurinn lýsa úr augunum. Það er svo ógeðslega fallegt og frábært við þetta sport.“ 8.11.2025 15:01
Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Nýsjálenski kvikmyndaleikstjórinn Lee Tamahori er látinn, 75 ára að aldri. Hann leikstýrði meðal annars James Bond-myndinni Die Another Day sem gerðist meðal annars á Íslandi. 7.11.2025 11:30
Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Símafyrirtækið Nova mun flytja höfuðstöðvar sínar úr Lágmúla í Reykjavík og í Álfabakka þar sem Sambíóin hafa um árabil starfrækt kvikmyndahús. Reiknað er með að kvikmyndahúsinu verði lokað í árslok 2026. 7.11.2025 10:27
Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hönnunarverðlaun Íslands 2025 voru afhent við hátíðlega athufn í Grósku i gærkvöldi. 7.11.2025 07:46
Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Eins og undanfarna daga beinir hæð yfir Grænlandi og lægðasvæði suður í hafi austan- og norðaustanátt til landsins þar sem víða verður fimm til þrettán metrar á sekúndu, en tíu til átján syðst á landinu. 7.11.2025 07:12
Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Halldóra Guðrún Hinriksdóttir er ný forstöðukona þjónustu Veitna. 6.11.2025 15:01
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent á opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu klukkan 14 í dag. 6.11.2025 13:33
Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn „Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn“ er yfirskrift ráðstefnu Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) og Nasdaq Iceland sem fer fram í dag í Hörpu frá 13:30 til 16. 6.11.2025 13:00
Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Icelandair flutti alls 464 þúsund farþega í október sem er aukning um 14 prósenta milli ára. Vöxturinn var mikill á markaðnum til Íslands, þar sem farþegafjöldi jókst um 20 prósent milli ára, og á markaðnum frá Íslandi þar sem aukningin var 31 prósent. 6.11.2025 10:09