Höfundur Kaupalkabókanna látinn Hin breska Sophie Kinsella, höfundur hinna vinsælu Shopaholic-bóka, er látin, 55 ára að aldri. 10.12.2025 13:12
Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Róbert Ragnarsson, sérfræðingur í stjórnsýslu og fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur boðið sig fram til að leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum í maí næstkomandi. 10.12.2025 11:26
Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Plácido Domingo mun halda tónleika í Eldborg í Hörpu í maí á næsta ári, þar sem hann mun koma fram ásamt sópransöngkonu og píanóleikaranum James Vaughan. 10.12.2025 10:35
Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Steinþór Gíslason hefur tekið við starfi sviðsstjóra Orku hjá EFLU af Birtu Kristínu Helgadóttur sem lét af störfum í haust. 10.12.2025 09:49
DiBiasio og Beaudry til Genis Genis hf. hefur ráðið Stephen DiBiasio til starfa og mun hann stýra alþjóðlegum rekstrar- og markaðsmálum félagsins. Þá hefur Michael Beaudry verið ráðinn til að leiða markaðssókn fæðubótarefnisins Benecta í Bandaríkjunum. 10.12.2025 08:49
Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Innflytjendaráð stendur fyrir morgunverðarfundi milli klukkan 9 og 11 í dag á alþjóðlega mannréttindadeginum. 10.12.2025 08:31
Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Fjarðarheiði er nú lokuð vegna veðurs og þá er óvissustig á veginum milli Skaftafells og Jökulsárlóns í dag fram eftir degi. 10.12.2025 07:53
Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Kröpp lægð suður af Færeyjum er nú á hreyfingu norður og veldur hvassri norðaustanátt eða -stormi í dag. 10.12.2025 07:08
Kristín og Birta ráðnar til Origo Birta Ísólfsdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðssviðs Origo og Kristín Gestsdóttir sem mannauðsstjóri fyrirtækisins. 9.12.2025 14:52
Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Ómar Úlfur Eyþórsson hefur verið ráðinn dagskrárstjóri Bylgjunnar og mun leiða áframhaldandi uppbyggingu dagskrárgerðar og þróunar stöðvarinnar. 9.12.2025 14:44