Lakers réði illa við fjarveru LeBron í uppgjöri toppliðanna Skærustu stjörnur NBA deildarinnar voru fjarri góðu gamni í nótt þegar fjöldi stórleikja fór fram. 23.12.2019 07:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Píluveislan heldur áfram HM í pílukasti er í fullum gangi á Þorláksmessu. 23.12.2019 06:00
Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.12.2019 23:30
Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22.12.2019 22:45
Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. 22.12.2019 22:33
Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2019 21:45
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22.12.2019 21:30
Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22.12.2019 21:00
Aftur tapaði Juventus fyrir Lazio Juventus hefur aðeins tapað tveimur leikjum undir stjórn Maurizio Sarri, báðum gegn Lazio. 22.12.2019 20:15
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent