Stöðvuðu ökumann og komu upp um umfangsmikla kannabisræktun Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann fólksbifreiðar í því skyni að kanna ástand hans og ökuréttindi. Í kjölfarið fóru lögreglumennirnir á heimili mannsins þar sem umfangsmikil kannabisræktun átti sér stað. 20.9.2019 18:08
Icelandair og Boeing hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um bætur Icelandair Group og flugvélaframleiðandinn Boeing hafa náð samkomulagi um bætur fyrir hluta þess tjóns sem félagið varð fyrir vegna kyrrsetningar Boeing 737-MAX vélanna. 20.9.2019 17:28
Efast um lögmæti niðurstöðu Hæstaréttar Ilhan Omar, þingmaður Demókrataflokksins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, segir niðurstöðu Hæstaréttar þar í landi vera siðferðilega og lagalega ranga að sínu mati. 15.9.2019 22:56
Hitler-ádeilumynd vann mikilsvirt verðlaun á TIFF Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. 15.9.2019 21:27
Demókratar pressa á Trump vegna skotvopnalöggjafar Leiðtogar Demókrataflokksins í fulltrúadeild og öldungadeild þingsins hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna frumvarps um breytingar á skotvopnalöggjöf. 15.9.2019 20:43
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15.9.2019 19:30
Eyþór Arnalds sló í gegn með rokkslagara á Sjallaballi Sjallaballið fór fram á Hilton Reykjavík Nordica eftir flokksráðs- og formannafundar Sjálfstæðisflokksins í gær. 15.9.2019 18:31
Forsætisráðherra og formaður Miðflokksins í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 15.9.2019 17:00
Ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru í dag Litlu mátti muna að verr færi en ítrekað hefur verið sagt frá atvikum þar sem ferðamenn eru hætt komnir í fjörunni. 15.9.2019 16:59