Segja starfsmanni Reykjalundar hafa verið hótað vegna fréttaumfjöllunar Starfsfólk Reykjalundar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau harmi það "fordæmalausa ástand“ sem skapaðist þegar framkvæmdastjóra lækninga var sagt upp. 11.10.2019 18:29
Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. 11.10.2019 17:11
Stjörnufans á frumsýningu Shakespeare verður ástfanginn Leiksýningin Shakespeare verður ástfanginn var frumsýnd síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. 7.10.2019 14:00
Segir frjálsa flutninga vinnuafls grafa undan hagsmunum verkafólks Sólveig Anna var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6.10.2019 18:15
Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6.10.2019 17:15
Slapp með minniháttar meiðsli eftir bílveltu Rétt fyrir klukkan níu í morgun barst lögreglunni tilkynning um bílveltu á Hafnarfjarðarvegi. 6.10.2019 15:17
Annar uppljóstrari stígur fram Mark Zaid, lögmaður uppljóstrarans sem greindi frá samskiptum Donald Trump Bandaríkjaforseta og erlends þjóðarleiðtoga segir annan uppljóstrara hafa stigið fram í málinu. 6.10.2019 13:31
Ginger Baker látinn Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn. 6.10.2019 11:38
Rappari varð fyrir árás á tónleikum BBC Tónleikum BBC 1Xtra live í Birmingham í gær var skyndilega aflýst eftir að rapparinn Krept varð fyrir árás baksviðs. 6.10.2019 11:11