Skjálfti í Bárðarbunguöskjunni í nótt Jarðskjálfti að stærð 4,5 varð rétt fyrir klukkan fjögur í nótt í norðaustanverðri Bárðarbunguöskjunni. 20.4.2020 06:39
Ólafur Þór, Oddný Anna og Víðir afi í Bítinu Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. 20.4.2020 06:35
Helgihald í kirkjum hefst 17. maí Helgihald í kirkjum hefst aftur þann 17. maí og verður þá aftur hægt að halda jarðarfarir, brúðkaup, messur og aðra viðburði innan kirkjunnar. 19.4.2020 17:00
Spálíkön og erfið staða ferðaþjónustunnar í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 19.4.2020 16:47
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19.4.2020 16:19
„Fullkominn aflabrestur“ í ferðaþjónustunni Komið hefur í ljós að hlutabótaleiðin mun ekki duga fyrir ferðaþjónustufyrirtæki þar tekjulausa tímabilið verður að líkum of langt. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. 19.4.2020 16:08
Svona var 49. upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 19.4.2020 13:09
Ellefu smit greindust síðasta sólarhringinn Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.771 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði því um ellefu milli daga. 19.4.2020 12:56
Opna fyrir rafræna skráningu meðmælenda Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu á meðmælendalista vegna forsetakosninga sem fara fran þann 27. júní næstkomandi. 19.4.2020 12:10
Komu leigubílstjóra á óvart þegar hann sótti sjúkling Leigubílstjóri sem hefur skutlað sjúklingum frítt á spítala á Spáni fékk heldur fallegar móttökur á sjúkrahúsi þar í landi. 19.4.2020 11:17